15.8.2007 | 22:42
Lifi Ţróttur!
Og Ţróttur vinnur leiki enn. Nú lágu Víkingar frá Ólafsvík 0-2 og Ţróttur trónir efst liđa í 1.deildinni, en Grindavíkurliđiđ er tveim stigum neđar (međ leik til góđa). Ég er Ţróttari og ég hef veriđ ánćgđur í allt sumar. Lifi Ţróttur.
Óli markmađur Ţróttar er í vörn, Ţróttur sćkir:
Nokkrir góđir Ólsarar og fullt af Kötturum:
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ ţađ
Ég á aftur "einn strákinn" af Reynismönnum og hef ekki veriđ eins ánćgđ í sumar en aldrei er öll von úti !!!
G Antonia, 15.8.2007 kl. 23:38
Gratulere!!! :)
Ţorkell (IP-tala skráđ) 16.8.2007 kl. 05:22
takk* kćrkominn sigur !!!!!!
G Antonia, 16.8.2007 kl. 22:26
ups""" heh!!! hélt hann vćri ađ óska "mínum mönnum" til hamingju híhíhí !!!!
G Antonia, 16.8.2007 kl. 22:28
Ég sá Reynismenn leika viđ Ţrótt um daginn og ţeir sýndu góđa takta í seinni hálfleik minnir mig, ţeir ţurfa bara ađ taka á ţessu núna í seinnihálfleik keppninnar, s.s. á endasprettinum.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 17.8.2007 kl. 18:09
Og enn gengur vel hjá "ţínum" mönnum, ţó ţeir séu ekki efstir akkurat nú... "mínir" hafa bćtt sig og unniđ einn sigur og gert jafntefli núna síđast.....
Meira blogg, Bob Dylan áhugamađur og ţróttari međ meiru ...
kv
G Antonia, 26.8.2007 kl. 21:36
Hehe, jú meira blogg, ćtli ég myndist ekki viđ ţađ fljótlega, takk fyrir hvatninguna.
Ég er auđvitađ ánćgđur međ Ţróttarana, enda spilar liđiđ mun betur en í fyrra, finnst mér.
Og koma svo, Reynir S - nú er ekki nema 3 stig í nćstu liđ og ţar eru tvö međ 15 stig og svo gomma međ 16 (ţetta getur mađur sagt ţegar ţeir ógna mínu liđi ekki, en meina ţađ samt alveg)
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 27.8.2007 kl. 08:50
Takk fyrir uppörvandi kvatningarorđ í garđ Reynismanna -
ég held líka meira međ Ţrótturum en Grindavík - en IBV var nú mítt liđ, fyrst í 14 ár og síđan í 18 ár...... en áfram Reynir og Ţróttur!!
G Antonia, 29.8.2007 kl. 00:22
Bíddu segir mađur kannski; held líka meira međ Ţrótt en ekki Ţrótturum eđa ??!!!!!! hehe!
G Antonia, 29.8.2007 kl. 00:24
ja, ćtli ţađ sé ekki fínt ađ segja Ţrótturum, sérstaklega ef mađur talar einnig um ađ halda ekki međ Grindvíkingum. Tilfinningin segir mér einnig ađ ef mađur segir ţetta í eintölu ţá sé rétt ađ segja - međ Ţrótti (međ i)
Annars er ţađ hugurinn sem skiptir mestu, takk.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 29.8.2007 kl. 19:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.