Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Á spilaranum hér til hćgri eru nýir tónleikar Bob Dylan

Bob Dylan and his Band í St. Louis, Missouri
Fox Theatre, 22.Október,
2007.

Lagalisti:

1.Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob on electric guitar)
2.It Ain't Me, Babe (Bob on electric guitar)
3.Watching The River Flow (Bob on electric guitar)
4.Love Sick (Bob on electric keyboard, Donnie on electric mandolin)
5.The Levee's Gonna Break
(Bob on electric keyboard, Donnie on electric mandolin)
6.Spirit On The Water (Bob on electric keyboard and harp)
7.Honest With Me (Bob on electric keyboard)
8.Visions Of Johanna (Bob on electric keyboard and harp)
9.Things Have Changed (Bob on electric keyboard and harp, Donnie on violin)
10.Workingman's Blues #2 (Bob on electric keyboard)
11.Highway 61 Revisited (Bob on electric keyboard)
12.Ain't Talkin' (Bob on electric keyboard, Donnie on viola)
13.Summer Days (Bob on electric keyboard)
14.Ballad Of A Thin Man (Bob on electric keyboard and harp)
  
 (1st encore)
15. Tears Of Rage
(Elvis Costello and Bob on acoustic guitars and shared vocals, no other band members present)
  
 (2nd encore)
16. Thunder On The Mountain
17. All Along The Watchtower

Hljómsveitin:
Bob Dylan - gítar, rafpíanó, munnharpa
Tony Garnier - bassi
George Recile - trommur
Stu Kimball - gítar
Denny Freeman - gítar
Donnie Herron - fiđla,viola, mandolín,stálgítar, kjöltustálgítar.

 


Bob Dylan og The Greenbriar Boys


 

Hér eru tvćr myndir, til vinstri, Bob 1961 međ Greenbriar Boys líklega í Gerde´s Folk City í Ţorpinu, NYC. Ţriđja félaga Greenb.Boys vantar á myndina, en Bob var aukanúmer á tónleikum ţeirra (vona ađ ég sé ekki ađ rugla ţeim saman viđ The New City Ramblers, jćja tek ţá áhćttu)  Til hćgri, 45 árum síđar í Assago á Ítalíu 27.apríl 2007 og ţađ er vel ţess virđi ađ taka eftir félaga Óskari á magnaranum hćgra megin viđ Dylan (Óskarsverđlaun fyrir lagiđ Things have Changed áriđ 2000 úr kvikmyndinni Wonder Boys - og síđan hefur Óskar ćtíđ veriđ í farteskinu á tónleikaferđum)

GaslightCafe62Assago_bluesky_3

 

 


Ć, hef ég Ţrótti gleymt?

Ekki er ţađ mér til sóma ađ láta seinustu fćrslu standa hér gapandi efst á síđunni.

Ţróttur, kćri Ţróttur til hamingju međ árangur sumarsins í öllum deildum félagsins. Fyrir ókunnuga get ég útskýrt ađ hér á ég viđ Knattspyrnufélagiđ Ţrótt í Reykjavík, en af hverju ég - karlmađur á sextugsaldri ber tilfinningar til íţróttafélags (kćri,elskulegi,ljúflingur - Ţróttur) ţađ get ég nú ekki útskýrt í fáum orđum og best er ađ sleppa ţví alveg.  Segi - Ţróttur og Ţróttarar, hjartans ţakkir fyrir skemmtilegt sumar og gangi vetrarstarfiđ vel.

Sérstaklega fagna ég árangri meistaraflokks karla í fótbolta, en ţeir urđu í 2. sćti í 1.deild og fluttust ţar međ upp í efstu deild.

Ţróttur er međ starfsemi í ţessum greinum: Knattspyrna (kv og kar), Blak (kv og kar), Handbolti (kv og kar- mfl.karla er nú međ á Íslandsmóti í fyrista skipti í 21 ár), Tennis (kv og kar), Krulla (held ađ ţađ séu blönduđ liđ) og  Körfubolti (kv og kar, međ Ármanni)


Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband