Leita í fréttum mbl.is

Blaut tuska í andlit sparifjáreigenda?

Pétur H Blöndal: "Dómur Hćstaréttar er eins og blaut tuska í andlit sparifjáreigenda. Hann verđlaunar ţá sem tóku áhćttu, ţá sem eyddu og voru óvarkárir í fjármálum"

Ég sé ekki betur en međ ofangreindum orđum fari Pétur međ ýkjur og alhćfingar, um mjög misjafnar ástćđur fólks til lántöku. Er ađalatriđiđ ekki einmitt ţađ, ađ ţessi kjör á lánunum VORU ÓLÖGLEG? Um ţađ hefur falliđ dómur sem Hćstaréttur stađfestir núna, lög voru brotin.

Ţeir sem buđu lánin voru ađ bjóđa ólöglegan varning. Voru neytendur e.t.v. orđnir ţjófsnautar međ ţví ađ skrifa undir slík lán? Engan hef ég heyrt halda slíku fram.

Á nú ađ hćđast ađ og hegna ţeim Íslendingum sem tóku lán hjá löglegum stofnunum, sem sćttu eftirliti opinbera eftirlitsađila. Ef ég kaupi gallađa vöru á afborgunum, er ţá ekki eđlileg krafa mín (neytandans) ađ fá vörunni skipt í heila - ef ég á ađ halda áfram ađ borga af henni í umsamdan tíma?

Persónulega hef ég ekki tekiđ gengistryggt lán, en orđa ţetta svona sem dćmi.


mbl.is Bruđlurum bjargađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Rétt hja Pétri, kjánarnir fá ţarna of vćga međferđ.  Ţađ ćtti ađ nafngreina öll  fíflin.

Guđmundur Pétursson, 23.6.2010 kl. 02:57

2 identicon

Ég man ţá tíđ ţegar Gengistryggđu lánin héldu innreiđ sína, ţá var ţađ allmennt taliđ svo ađ ţau vćru hin mesta búbót og ţađ bćri ađ ţakka fyrir ađ ţađ vćri kominn annar kostur viđ vísitölulánin.

Menn reiknuđu fram og aftur, báru saman útkomurnar viđ vístölulánin, aftur og aftur.

Semsagt menn vissu algjörlega upp á hár hvađ vćri á ferđinni!

SEM VAR.. Verđtrygging í formi Gengistryggingar, í stađin fyrir Vísitölu.

Ummrćđan um ţessi lán var opin og ekkert var dregiđ undan hvađ vćri á ferđinni.

Áhćttan er gengi íslensku krónunnar!

ţetta getur enginn dregiđ í efa, ţetta sanna óteljandi blađagreinar og umrćđur í fjölmiđlum frá ţessum tíma.

Nú er ţađ svo ađ Hćstiréttur hefur dćmt um ţađ ađ EKKI finnist lög um ađ hćgt sé ađ notast viđ GENGISTRYGGINGU.

En ţađ breytir engu um ţađ ađ ţiđ skrifuđuđ upp á ađ ţiđ voruđ sátt viđ GENGISTRYGGINGU í stađin fyrir VÍSITÖLU.

Lánţegar hafa fundiđ smugu til ţess ađ komast hjá upprunanlegu skuldbindingum sínum, ţađ er kostnađur/áhćtta af gengi krónunar.

En hver á ađ borga mismuninn, á Kreppu-Krónunni og Útrásar-Krónunni.

Hvers vegna eiga ţeir ekki ađ borga mismuninn sem keyra um á bíldruslunum?

ţví einhver gerir ţađ ađ lokum, skuldir gufa ekki upp!

Ragnar Thorisson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 03:47

3 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Guđmundur P: hehe, já međ kennitölu.

Ragnar Thoriss: Ţú segir semsagt ađ ţessir ŢIĐ,sem ég tek ekki til mín, ađ ţeir séu ţjófsnautar. Samsekir. Ok ţađ er sjónarmiđ.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 23.6.2010 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband