Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Er ţetta landflóttinn?

úr frétt: "Fólksfćkkun varđ á landinu á árinu 2009 í fyrsta sinn frá lokum 19. aldar. Ţann 1. janúar 2010 voru 317.630 íbúar međ fasta búsetu á Íslandi, samanboriđ viđ 319.368 ári áđur. Fćkkunin nemur hálfu prósenti. Á síđustu fimm árum hefur fjölgun landsmanna ţó veriđ hlutfallslega ör eđa 1,6% á ári ađ jafnađi."

1738!! Mér finnst ţetta nú ekki vera mikiđ, ţó viđ verđum ađ taka mark á nýfćđingum og dánartíđni (sem fréttin fer ekkert út í)  1738 fćrri manneskjur búa hér en í fyrra, en ţá ţarf auđvitađ ađ taka mark á ađ fjölgunin stöđvađist, 1.6% fjölgun er yfir 4000 manns - en á seinustu 5 árum voru auđvitađ óđlilegir tímar, ţenslutímar. Ég veit ekki hver eđlileg fjölgun ţjóđarinnar er, veit ţó ađ okkur hefur yfirleitt fjölgađ meira en norđur Evrópuţjóđum vegna fjölda barnsfćđinga.

Sumum finnst slćmt ađ fćkkunin hafi ekki veriđ meiri, fćrri fara utan til ađ afla sér menntunnar, fćrri utan til vinnu - af ţví ađ vinna er ekkert auđfengin í nágrannalöndunum og meiri
birgđar eru á atvinnuleysistryggingum en ella.  Viđ höfum semsagt notiđ ţess (hingađ til)  ađ í okkur er flökkueđli og forvitni, - viđ erfiđleika hér heima hafa menn og konum leitađ utan til vinnu og náms, Ísland hefur ţví oft veriđ fljótt ađ jafna sig á efnahagserfiđleikum.  Ţetta gerđist seinast 1968, en ekki svo mikiđ 1990 (eđa upp úr 1990, ţá skilst mér ađ lćgđ hafi veriđ) og kannski ekki svo mikiđ núna - ţegar réttindi okkar eru mikil í allri Evrópu (núna) erum viđ ţá hćtt ađ stunda ţessa ţjóđaríţrótt? Ekki handboltann, heldur landflóttann.

Ađ lokum vil ég minna á ađ Rubber Soul er besta plata The Fab Four, The Beatles:))


mbl.is 317.630 bjuggu hér um áramótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband