Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Blaut tuska í andlit sparifjáreigenda?

Pétur H Blöndal: "Dómur Hćstaréttar er eins og blaut tuska í andlit sparifjáreigenda. Hann verđlaunar ţá sem tóku áhćttu, ţá sem eyddu og voru óvarkárir í fjármálum"

Ég sé ekki betur en međ ofangreindum orđum fari Pétur međ ýkjur og alhćfingar, um mjög misjafnar ástćđur fólks til lántöku. Er ađalatriđiđ ekki einmitt ţađ, ađ ţessi kjör á lánunum VORU ÓLÖGLEG? Um ţađ hefur falliđ dómur sem Hćstaréttur stađfestir núna, lög voru brotin.

Ţeir sem buđu lánin voru ađ bjóđa ólöglegan varning. Voru neytendur e.t.v. orđnir ţjófsnautar međ ţví ađ skrifa undir slík lán? Engan hef ég heyrt halda slíku fram.

Á nú ađ hćđast ađ og hegna ţeim Íslendingum sem tóku lán hjá löglegum stofnunum, sem sćttu eftirliti opinbera eftirlitsađila. Ef ég kaupi gallađa vöru á afborgunum, er ţá ekki eđlileg krafa mín (neytandans) ađ fá vörunni skipt í heila - ef ég á ađ halda áfram ađ borga af henni í umsamdan tíma?

Persónulega hef ég ekki tekiđ gengistryggt lán, en orđa ţetta svona sem dćmi.


mbl.is Bruđlurum bjargađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um Íslands náttúru, Inspired by 700 milljónir kr.

Jamm, ţađ er nú svona međ lukkuna. Ég man ekki betur en ađ Ríkiđ og Ferđamálaráđ vćru byrjuđ ađ undirbúa landkynningar-HERFERĐINA (hina seinustu, mestu og bestu) ţegar enn var ekki fćrt til landsins, mikiđ ólag á flugferđum og gosiđ í fullum gangi.

Jćja, hvađ gerist, daginn sem Inspiered by herferđin var sett í gang ţá ţykknađi loftiđ í höfuđborginni og nú hafa farartćki, hús og stéttir veriđ ţakin ösku á hverjum morgni seinustu daga - ogjćja, viđ ćttum nú ađ ţola ţessi smárćđi miđađ viđ ţađ sem Eyfellingar hafa mátt búa viđ og gera enn (en hvađ, eru ţetta nokkuđ nema örfá kot ţarna fyrir austan, á mjög afmörkuđu svćđi? Má ekki alveg rigna ösku innan girđingar og ferđamenn leikiđ sér fyrir utan. Landiđ er stórt og hefur upp á svo mikiđ ađ bjóđa. Svo grćđum viđ á öllusaman, allavega ţegar upp er stađiđ. Semsagt, ţađ er enn hugsunarháttur okkar ađ ađalmáliđ sé AĐ GRĆĐA PENING á hinu og ţessu. Fuss og svei!) Mér er spurn, hvernig tekur landiđ á móti ferđamönnum ţessa dagana? Er ţađ verjandi ađ fara í herferđ til ađ auka ferđamannastraum hingađ í sumar? Nei, eiginlega ekki, mér finnst lífiđ verđa fáránlegra međ hverjum deginum sem ég lifi:)


Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband