Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Bob Dylan slandi 29.ma 2008!

Grina er stafest a Bob Dylan and his Band vera me tnleika Reykjavk fimmtudaginn 29.ma 2008!!

i sji essari sl a tnleikarnir eru komnir inn me dagsetningu og eru sagir stafestir: http://www.boblinks.com/ en boblinks birt nnast aldrei dagsetningar tnleikum nemasamningar su hfn. g hef eftir reianlegri heimild a samningar su frgengnir, heimildarmaurinn hefur tengsl tnlistar og umbosbransan hr landi.

Brav, bravism!! Til hamingju kru landar a hafa tkifri a sj og heyra Bob hr heima me frbrri hljmsveit og enn einum hpunkti sns ferils.


Hva gerist ef maur er steini lostinn

ru hverju gerist a a g ver "furu lostinn" og stku sinnum ver g barasta "stein hissa" - og n er g eiginlega hvoru tveggja -egar g les a einhver David Gold(eigandi Birmingham knattspyrnulisins) -sem lklega er hinn vnsti maur er "steini lostinn" af ekki ekktari manni en forseta FIFA (Mr.Blatt) og hann David Gold er svona miki steini lostinn yfir einhverju sem fyrrnefndur forseti segir um allt annan mann, semsagt Martin nokkurn Taylor sem er varnarjaxl Birmingham liinu. Ja, manni gti n srna - og srt er a rugglega a vera steini lostinn, hefur einhver liti eftir lan Mr. Gold?

En sem sagt, erindi mitt hr er a benda a lklega er blaamaurinn a blanda saman tveim slenskum orasambndum (tli maur ori a ekki svona) - .e. a vera furu lostinn og svo v standi a vera stein hissa.g hef aldrei heyrt essi or (steini lostinn) notu um a a vera hissa og ef etta er einhverskonar nmli er etta groddalegt, lsir illa tilfinningum Mr. Gold, er bara alveg nothft.Mr snist sem sagt a hr s blanda saman orasambndum og a s gert af fkunnttu. Hva segi i?


mbl.is Steini lostinn yfir ummlum Blatters
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir rmri viku spilai Bob Dylan 3 konserta House of Blues, Dallas, Texas

spilaranum hr til hgri er fn upptaka af tnleikunum ann 23. febrar 2008, Bob Dylan Dallas, Texas, House Of Blues. Ef Dylan kemur til landsins vor er mr spurn, hefur Laugardalshllin batna eitthva sem tnleikastaur? Margir tnleikar hafa veri ar undanfari og g s v miur ekki anna hs sem er hentugt fyrir tnleika me Dylan. Annars fum vi hann bara aftur hinga egar Tlistarhsi Reykjavk er tilbi, ekki rtt?

Lagalisti:

1. Rainy Day Women #12 & 35 - Bob rafgtar
2. Lay, Lady, Lay - Bob rafgtar
3. Just Like Tom Thumb's Blues - Bob rafgtar
4. Seor (Tales Of Yankee Power) - Bob orgel og munnhrpu
5. The Levee's Gonna Break - Bob orgel
6. Spirit On The Water - Bob orgel og munnhrpu
7. Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
- Bob orgel
8. Til I Fell In Love With You - Bob orgel
9. The Lonesome Death Of Hattie Carroll -b Bob orgel
10. Honest With Me - Bob orgel
11. When The Deal Goes Down - Bob orgel
12. Highway 61 Revisited - Bob orgel
13. Workingman's Blues #2 - Bob orgel
14. Summer Days - Bob orgel
15. Ballad Of A Thin Man - Bob orgel og munnhrpu
uppklapp:
16. Thunder On The Mountain - Bob orgel
17. All Along The Watchtower - Bob orgel


Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Frsluflokkar

Heimsknir

Flettingar

  • dag (26.4.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband