Leita í fréttum mbl.is

Ísland brennur!

Ég ćtla ekki ađ hafa mörg orđ um stöđu mála á Íslandi, ţiđ eruđ örugglega niđurdregin, ţunglynd, kvíđin, eđa bara fljótandi í áhyggjulausri afneitun, eins og ađ synda međ kút - sem viđ gerđum í ćsku, eđa ţá ađ ţiđ eruđ ţegar til í bardagann og hafiđ klćđst brynju hreinlyndis og hafiđ sverđ í hendi.

Hvađ verđur, veit ég ekki.

En ég er svo skrítinn ađ mér finnst viđeigandi ađ setja tvö lög á spilarann hér til hliđar, ţađ eru lög sem Bob Dylan söng hér í Reykjavík ţann 26.maí í fyrra. Ţetta eru bestu hljómgćđi sem hćgt er ađ fá frá ţessum  tónleikum, svona c + EN MÉR FINNST ŢETTA EKKI BARA ĆĐILEGT HELDUR VIĐEIGANDI Á ÍSLANDI Í DAG. Lögin heit: "The Leeve´s Gonna Break" og "Tryin´to Get to Heaven" 

 Humm og ţađ er nú ţađ, já og svo bćtti ég "Nettie More" inn líka af ţví ţađ hljómar svo fallega í ţessari upptöku frá "Nýja" salnum í Laugardalshöllinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Ţjóđin er í áfalli, skyldi engan undra.

Rut Sumarliđadóttir, 14.1.2009 kl. 13:00

2 identicon

Söng Bubbi ekki: "Ţiđ munuđ öll brenna. Ţiđ muniđ stikna, ţiđ muniđ brenna...." Kannski viđ hćfi ađ bćta ţví viđ ;)

Ţađ eru reyndar mörg lög eftir Dylan sem eiga viđ núna. Hvađ međ High Water? Nú svo er sp. hvort The Ballad Of Hollis Brown eigi ekki einnig bráđum vel viđ... :(

Ţorkell (IP-tala skráđ) 18.1.2009 kl. 03:16

3 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Ojá, Hollis Brown á alltaf viđ til ađ minna okkur á örbirgđ, örvćntingu, geđveiki örvćntingarinnar.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 18.1.2009 kl. 03:23

4 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

já, High Water o.fl. sannanlega, en Leeve´s gonna Break var bara svo flott í live flutningi í fyrra.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 18.1.2009 kl. 03:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband