14.1.2009 | 01:29
Ísland brennur!
Ég ætla ekki að hafa mörg orð um stöðu mála á Íslandi, þið eruð örugglega niðurdregin, þunglynd, kvíðin, eða bara fljótandi í áhyggjulausri afneitun, eins og að synda með kút - sem við gerðum í æsku, eða þá að þið eruð þegar til í bardagann og hafið klæðst brynju hreinlyndis og hafið sverð í hendi.
Hvað verður, veit ég ekki.
En ég er svo skrítinn að mér finnst viðeigandi að setja tvö lög á spilarann hér til hliðar, það eru lög sem Bob Dylan söng hér í Reykjavík þann 26.maí í fyrra. Þetta eru bestu hljómgæði sem hægt er að fá frá þessum tónleikum, svona c + EN MÉR FINNST ÞETTA EKKI BARA ÆÐILEGT HELDUR VIÐEIGANDI Á ÍSLANDI Í DAG. Lögin heit: "The Leeve´s Gonna Break" og "Tryin´to Get to Heaven"
Humm og það er nú það, já og svo bætti ég "Nettie More" inn líka af því það hljómar svo fallega í þessari upptöku frá "Nýja" salnum í Laugardalshöllinni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðin er í áfalli, skyldi engan undra.
Rut Sumarliðadóttir, 14.1.2009 kl. 13:00
Söng Bubbi ekki: "Þið munuð öll brenna. Þið munið stikna, þið munið brenna...." Kannski við hæfi að bæta því við ;)
Það eru reyndar mörg lög eftir Dylan sem eiga við núna. Hvað með High Water? Nú svo er sp. hvort The Ballad Of Hollis Brown eigi ekki einnig bráðum vel við... :(
Þorkell (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 03:16
Ojá, Hollis Brown á alltaf við til að minna okkur á örbirgð, örvæntingu, geðveiki örvæntingarinnar.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 18.1.2009 kl. 03:23
já, High Water o.fl. sannanlega, en Leeve´s gonna Break var bara svo flott í live flutningi í fyrra.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 18.1.2009 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.