22.8.2008 | 23:13
Á Staðarfelli
Ég setti myndir inn í albúmið frá Staðarfelli í Dölum, þar hafa hundruðir kvenna sótt nám í húsmæðraskóla, í den - og á seinustu 25 árum hafa þúsundir unnið í sínum bata við alkóhólisma á Meðferðarheimili SÁÁ. Ef ég man rétt er staðurinn landnámsjörð.
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja, réttara væri að segja Húsmærðraskóli varðandi sóklarekstur á Staðarfelli.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 22.8.2008 kl. 23:18
Sæll "gamli" minn.
Þaðan á ég góðar minnigar og meira segja fínar myndir.Þarna spilaði égí fyrsta og eina sinn undir í messu á FÓTSTIGIÐ ORGEL og gleymi ég því aldrei.
Það var magnað.
Hafðu það sem best Sveinbjörn minn,og fjölskyldan með.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 05:31
ójá, Þórarinn - nú er hún Snorrabúð stekkur, í stað fótstigins organs er komið þokkalegt rafmagnsorgel.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 23.8.2008 kl. 19:55
Sæll .
Já, það er frammförunum að þakka. Tækninni.
Í dag á ég eitt fullkomnasta hljómborð landsinns Yamaha clavinova cvp 1o9 og hef gaman af sannkallað Ofurtæki.
Hafðu það sem best.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.