Leita í fréttum mbl.is

Á kosningakvöldi, Bob í Minneapolis, Minnesota - Northrop Auditorium

p1340638-cr.jpg

Ef ţiđ viljiđ heyra í Dylan á kosninganóttini í USA ţá er konsertinn hér til hćgri á Spilaranum. Fín upptaka og bob og hljómsveit eru í topp formi. Ţví miđur kann ég ekki ađ setja mp3 fćla inn hér - til niđurhals.

Menn pćla alltaf í Dylan og fyrir ţennan konsert pćldu menn mikiđ, mun hann spila Masters of War og hitt og ţetta, en 2004 spúđi Dylan eldi og brennisteini í flutningi sínum á Masters of War á konsingakvöldinu ţá. Dylan hafđi gefiđ ţađ í skyn ađ hann styddi Obama, svo menn hugsuđ: hvađ er mikiđ eftir af gamla baráttuneistanum hjá bob og hvađ leggur hann á borđiđ á tónleikum í sínu gamla heimafylki og í gamla háskólanum sínum (sem hann stundađi nánast ekkert) Ţess má geta ađ tveim dögum fyrr lék hann á "Íslendingaslóđum" í Winnepeg.

Nú, hann gerđi miklu meira en ađ leika eitt lag sem  gćti tengst kosningum, stjórnmálum, já eđa heimspeki - ţađ vćri auđvitađ erfitt á hvađa Dylan konsert sem er. En hann gerđi betur en ţađ, hér er lagalistinn (og flutningurinn var nánast allan konsertinn í efstu hćđum)

 Á undan Blowing in the Wind sagđi Dylan: "Ég er fćddur 1941 og ţađ var áriđ sem ráđist var á Pearl Harbor, ég hef séđ heilmikiđ af myrkviđinu, en nú eru breytingar á leiđinni/but it looks like change is coming" 

1.Cat's In The Well
2.The Times They Are A-Changin'
3.Summer Days
4.This Wheel's On Fire
5.Tangled Up In Blue
6.Masters Of War
7.Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
8.John Brown
9.Beyond The Horizon
10.Highway 61 Revisited
11.Shooting Star
12.It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding)
13.Under The Red Sky
14.Thunder On The Mountain
15.

Ain't Talkin'

Like A Rolling Stone 

Blowin' In The Wind

 
  
  
 
  
  
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Gaman ađ heyra This wheels on fire....

Guđni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband