Leita í fréttum mbl.is

Aðfaranótt 21.júní

Hér er kyrrð. Í garðinum mínum eru nokkur tré - þau rétt bifast, hægt til og frá hægt og varla merkjanlega, en laufin kyrr bíða dagsins, sólregn eða sorti gætu þau hugsað. Já, svona getur ljóðrænn hugur ályktað í fávisku (hugsanir og laufblöð - og blaðrað um grænar tekönnur), en ég sem veit ekkert sá það. Að sjá. Laufblað kyrrt á tré sem hrærist, hér úti í garðinum sem á mig og lifir mig. Garðurinn - og það er nú allt og sumt, að sjá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sveinbjörn minn.

'Ég verð að aðvara þig,..............það gæti hvesst illilega eftir viku!

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 07:24

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

haha, já eða bara strax í dag 

- heill og sæll Þórarinn.

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 21.6.2008 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband