21.6.2008 | 05:37
Aðfaranótt 21.júní
Hér er kyrrð. Í garðinum mínum eru nokkur tré - þau rétt bifast, hægt til og frá hægt og varla merkjanlega, en laufin kyrr bíða dagsins, sólregn eða sorti gætu þau hugsað. Já, svona getur ljóðrænn hugur ályktað í fávisku (hugsanir og laufblöð - og blaðrað um grænar tekönnur), en ég sem veit ekkert sá það. Að sjá. Laufblað kyrrt á tré sem hrærist, hér úti í garðinum sem á mig og lifir mig. Garðurinn - og það er nú allt og sumt, að sjá.
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 34290
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fimm enn í haldi grunaðir um húsbrot og líkamsárás
- Þetta hegðar sér eins og tölvuárás
- Hitinn fór upp í 15 stig
- Vísað úr landi en þarf að fara í skurðaðgerð
- Tvisturinn seinn í helmingi tilvika
- Segir Eflingu í ófrægingarherferð gegn atvinnurekendum
- Líkleg tölvuárás hjá Toyota
- Húsnæðisáætlanir byggðar á sandi
- Garðar lætur af störfum hjá Eik fasteignafélagi
- Væta með köflum og hlýjast syðst
Erlent
- Mörgum flugferðum aflýst vegna allsherjarverkfalls
- Tala látinna hækkar
- Búast við 400 milljónum gesta
- Vill senda úkraínska slökkviliðsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norðurkóreska
- Myndskeið: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Þrír látnir eftir snjóflóð í Ölpunum
- Vara við hættulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rænt í Níger
Athugasemdir
Sæll Sveinbjörn minn.
'Ég verð að aðvara þig,..............það gæti hvesst illilega eftir viku!
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 07:24
haha, já eða bara strax í dag
- heill og sæll Þórarinn.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 21.6.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.