Leita í fréttum mbl.is

Árið er 2008 - Og ég fór um síðir til Mallorca.

Ferð mín til Mallorca gerði bæði að staðfesta gamla fordóma um SÓLARLANDAFERÐIR og einnig stórlega að breyta hugmyndum mínum um þennan gamla sólarlanda áfangastað, Mallorca. Undur falleg eyja. Ég mun gefa stutta skýrslu fljótlega, þó ekki væri nema til en að festa á "blað" hugmyndir og hughrif, en þangað til býð ég ykkur upp á nokkrar ljósmyndir í albúminu Mallorca 08. - og á tónlistarspilaranum er nýtt gamalt efni, Sergei Rachmaninov og Dmitri Shostakovitch, nokkur verk frá Lake Constanz Festival16.maí 2007 og svo gullmolinn frá Dylanshrine.

 

 

mallorca.048


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband