13.3.2008 | 23:18
Bob Dylan á Íslandi 29.maí 2008!
Ţađ er stađfest ađ Bob Dylan and his Band verđa međ tónleika í Reykjavík fimmtudaginn 29.maí 2008!!
Ţiđ sjáiđ á ţessari slóđ ađ tónleikarnir eru komnir inn međ dagsetningu og eru sagđir óstađfestir: http://www.boblinks.com/ en boblinks birt nánast aldrei dagsetningar á tónleikum nema samningar séu í höfn. Ég hef eftir áreiđanlegri heimild ađ samningar séu frágengnir, heimildarmađurinn hefur tengsl í tónlistar og umbođsbransan hér á landi.
Bravó, bravisómó!! Til hamingju kćru landar ađ hafa tćkifćri á ađ sjá og heyra Bob hér heima međ frábćrri hljómsveit og á enn einum hápunkti síns ferils.
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann skemmtilegur ţessi Bob?
Guđni Már Henningsson, 14.3.2008 kl. 15:55
Tónleikarnir verđa mánudaginn 26 mai (ekki 29) - frétt um ţetta í fréttablađinu á morgun.
Sveinbjörn - var ađ senda ţér sms!
sion
sion (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 17:18
Guđni Már,
tja, veit ekki, en Bobby var frábćr í den.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 14.3.2008 kl. 21:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.