Leita í fréttum mbl.is

Bob Dylan á Íslandi 29.maí 2008!

Grin Ţađ er stađfest ađ Bob Dylan and his Band verđa međ tónleika í Reykjavík fimmtudaginn 29.maí 2008!!

Ţiđ sjáiđ á ţessari slóđ ađ tónleikarnir eru komnir inn međ dagsetningu og eru sagđir óstađfestir:  http://www.boblinks.com/   en boblinks birt nánast aldrei dagsetningar á tónleikum nema samningar séu í höfn. Ég hef eftir áreiđanlegri heimild ađ samningar séu frágengnir, heimildarmađurinn hefur tengsl í tónlistar og umbođsbransan hér á landi.

Bravó, bravisómó!! Til hamingju kćru landar ađ hafa tćkifćri á ađ sjá og heyra Bob hér heima međ frábćrri hljómsveit og á enn einum hápunkti síns ferils.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Er hann skemmtilegur ţessi Bob?

Guđni Már Henningsson, 14.3.2008 kl. 15:55

2 identicon

Tónleikarnir verđa mánudaginn 26 mai (ekki 29) - frétt um ţetta í fréttablađinu á morgun.

Sveinbjörn - var ađ senda ţér sms!

sion

sion (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 17:18

3 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Guđni Már,

tja, veit ekki, en Bobby var frábćr í den.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 14.3.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband