Leita í fréttum mbl.is

Dylankonsertar, hversu margir?

Ég talađi um ţađ í Stefnuskrá.1 ađ ég vćri ekki viss um hve mörgum Dylan tónleikum ég hef veriđ á. Eftir endurtekna yfirferđ um og yfir líf mitt komst ég ađ ţvi ađ tónleikarnir eru tólf (12) Mikiđ myndu einhverjir segja, ekki neitt neitt segja ađrir og miđa ţá viđ 100 tónleika menn. Hvađ ertu eiginlega ađ meina međ ţessari vitleysu, ertu fastur í einum tónlistarmanni - gömlum kalli sem búinn er ađ syngja sitt síđasta fyrir löngu?

Já, ég hef einmitt velt ţessu fyrir mér og niđurstađa mín er ţessi: Ég byrjađi ungur ađ fara á tónleika, ţó ađ frambođiđ vćri ekki mikiđ hér á landi í rokkgeiranum, sá ţá flesta á árunum 1965 til 1985 og svo bćttust viđ ţjóđlagatónlist og jazz. Um ţrítugt fór ég ađ stunda tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en óreglulega ţó, auk annarra klassískra tónleika og einnig nútímatónlistarflutning ef hann bauđst. Minnst hef ég sinnt kórtónlist. Hér er ég ađ tala um hlustun á tónleikum, ađ sćkja tónleika. Tvítugur vann ég eitt ár í Danmörku og nýtti tímann sćmilega varđandi tónleikasókn - ţetta var áriđ 1972-73, ţar sá ég m.a. B.B. King, Emerson,Lake and Palmer, Jethro Tull, Santana. 

Eftir uppgjör í lífi mínu fyrir rúmlega 8 árum varđ dálítil breyting á hlutun minni á tónlist, ég fór ađ hlusta meira á Bob Dylan, í raun bara ađ viđurkenna hvađ textar og tónlist hans nćr vel til mín. Sem unglingur skiptu textar mig mjög miklu og svo for ég ađ hlusta á Blues tónlist, aftar í rćtur rokksins, ţetta eru grunnţćttir sem ég byggi enn á og ţarna passar Bob algjörlega. 

Ţađ eru ţó lifandi flutningur laganna sem er ađalatriđiđ ţegar ég hlusta á Bob Dylan, hans lög/söngvar - í raun  hans ćvistarf, er verki í ţróunn ekki fryst augnablik sem miđast viđ útgáfu laganna á vínil eđa geisladisk. Ţess vegna eru svo margir/fáir sem tólf tónleikar međ Bob Dylan mjög gefandi upplifun, ţroskandi, en ekki ferđ til baka í minningar og söknuđ til ćskuára. 

Annar stór ţáttur í ţví ađ ég hef reynt ađ komast á nokkra tónleika međ ţessum listamanni er einfaldlega sá: Ég spyr mig, hvađ myndi ég gera ef ég vćri samtímamađur Mozarts, eđa annars stórsnillings tónlistar liđinna alda.  Hvađ myndi ég gera, ef samgöngur vćru jafn góđar og ţćr eru í dag, myndi ég sitja af mér tónleika í Vín, London, Budapest ef ég hefđi einhverja minnstu hugmynd um ţessa snillinga og einhver auraráđ?  Jćja, ég hefđi auđvitađ ekki komist á hirđkonserta, margt er breytt.  Semsagt, ég lít á Bob Dylan sem stórbrotinn listamann sem jafnast á viđ helstu listamenn seinustu árhundrađa og er fremri mörgum ţeirra.

Mínir menn í tónlistinni eru (núna) - Bob Dylan, Arvo Paart og Shostakovich.

Tónleikarnir sem ég hef fariđ á međ Bob Dylan and his Band eru:  1. Reykjavík 1990.  2.Rotterdam,Hollandi 2.5.2002.   3.London, Sheperds Bush 23.11.2003   4.Nashville, Ten,USA 28.6.2005   5. Louisville, Kentucky, USA 29.6.2005   6.London, Brixton Academy 23.11.2005   7.London, Brixton Academy 24.11.2005   8. Cardiff, Wales 27.6.2006   9. Bourmouth, Englandi 28.6.2006   10.Oslo, Noregi 30.3.2007   11.Atlantic City, New J.USA 23.6.2007   12. Hershey,Pa, USA 24.6.2007

Ţađ var og. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur listi hjá ţér Sveinbjörn!

 Hér er minn: 1-2. London Wembley Arena oct. '87 x 2, 3. London Hammersmith Odeon feb 1990, 4. Reykjavík júní 1990, 5. Lollipop festival Svíţjóđ 1996, 6. London Wembley Arena 1997, 7-12. Sheffield, Birmingham, Manchester, London Wembley Arena x 2 og Glastonbury sumariđ '98, 13-14. Zuric Sviss og Lljubljana Slóvenía apríl 1999, 15-18. Frankfurt, París, London Wembley Arena x 2 haustiđ 2000, 19-28. París x 2, Rotterdam, Brighton, Bournesmouth, Cardiff, Birmingham, Manchester, London x 2 voriđ 2002, 29-31. Hammersmith Apollo, Brixton London nóv. 2003, 32-36. Brixton London x 5 nóv 2005, 37-38. Amsterdam x 2 apríl 2007.

 síon 

ps - veit ekki um neinn íslending sem hefur séđ hann oftar! 

sion (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 15:59

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Einmitt, ég auglýsi hér međ eftir ţví hvort einhver íslendingur hefur fariđ á fleirri Dylan tónleika en Sion. Annars er ţađ ekki magniđ, heldur gćđis sem skipta öllu og ég sé ekki betur en ađ Sion hafi séđ, veriđ viđstaddur, ótrúlegan fjölda af GÓĐUM tónleikum.

Sérstaklega er hann heppinn ađ hafa veriđ virkur á árunum 1997,98,99,2000. Ef ţađ er einhver öfund til í mér ţá votta fyrir henni varđandi ţessa tónleika, t.d. Lljuljana 1999 og alla tónleikana áriđ 2000. Ég viđurkenni ţađ bara strax.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 27.7.2007 kl. 16:51

3 identicon

Gleymdi ađ setja Shepard Bush 2003 inn í ţetta. Held reyndar ađ ţessir ţrír tónleikar sem ég sá ţar, Hammersmith Apollo og Brixton nóv 2003 hafi hugsanlega veriđ hápunkturinn hjá mér (já og kannski Hammersmith Odeon feb 1990!). En ţessir tónleikar sérstaklega Shepard Bush voru ţannig ađ mađur var međ munninn opin af undrun og hrifningu frá byrjun til enda. Ţegar mađur hélt ađ nú vćri hápunktinum náđ ţá kom bara nćsta sprengja. Líttu bara á setlistann (ţú skalt hafa ţađ hugfast ađ jafnvel 'Silvio ' var stórkostlegt! og fćst ţessi lög höfuđu veriđ flutt fyrr á túrnu en fram af ţví hafđi veriđ lítil ćvintýramennska á ferđinni):

  1. Cold Irons Bound 
  2. Quinn The Eskimo 
  3. Down Along The Cove
  4. It Takes A Lot To Laugh, It Takes A Train To Cry
  5. Just Like Tom Thumb's Blues
  6. Most Likely You Go Your Way (And I'll Go Mine)
  7. Million Miles
  8. Tough Mama
  9. Under The Red Sky
  10. Positively 4th Street
  11. Dear Landlord
  12. Tombstone Blues
  13. Jokerman
  14. Silvio 
  15. Tweedle Dee & Tweedle Dum 
  16. Like A Rolling Stone 
  17. All Along The Watchtower 

nćstu tvö kvöld fengum viđ svo Romance in Durango og yea! Heavy and a bottle of Bread

 Ţetta verđur aldrei jafnađ!

sion 

sion (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 18:12

4 identicon

Glćsilegur setlisti Síon!

Annars finnst mér samlíking ţín viđ Mozart skemmtileg Sveinbjörn, nema ég hefđi frekađ tekiđ Stravinsky sem dćmi. Pćldu í ţví ađ vera viđstaddur frumflutning hans á Vorblótinu í París!

Annars er ég bara barn í ţessum frćđum. Hef ađeins fariđ á 4 tónleika og ţori ţví varla ađ taka til máls hér :-)

Ţorkell (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband