Leita frttum mbl.is

Bob Dylan Morrison, Colorado

Hr er hugaverur lagalisti (setlist) fr tnleikum Bob Dylans Colorado grkvldi, 19.7.07.

1. Rainy Day Women #12 & 35l 2. When I Paint My Masterpiece 3. Watching The River Flow 4. Workingman's Blues #2 5. Rollin' And Tumblin' 6. Every Grain Of Sand 7. Cry A While 8. Spirit On The Water 9. Friend Of The Devil 10. Highway 61 Revisited 11. Shooting Star 12. Most Likely You Go Your Way (And I'll Go Mine) 13. Nettie Moore 14. Summer Days 15. Masters Of Wars (encore) 16. Thunder On The Mountain 17. Blowin' In The Wind

g gat ekki seti mr a skella essu upp hr, g s me link Bobdates ar sem gott yfirlit er um setlistana. stan er s a arna eru nokkur lg flutt sem langt er san a dkka hafa upp tnleikum, nefni hr When I Paint My Masterpiece, Friend of the Devil og Workingmans blues #2 - en a hefur ekki veri flutt USA essu ri og aeins einu sini Evrputr seinasta vetri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jens Gu

Frbr lagalisti. Dylan er reyndar afar misjafn hljmleikum. Meal annars vegna dpneyslu. En a er lka svo heillandi vi hljmleika hans a hann er oft fyrirsjanlegur me lagaval. Tekur skyndikvaranir sviinu mespilurum snum til vandra.

Fyrir rfum dgum las g vital vi Ronnie Wood sem spilai me honum Live Aid. Ronnie og Keith Richards hfu ft me honum tiltekin lg en sviinu skipti Dylan - vel dpaur - um lagaval.

eir Stnsbrur voru ess vegna eins og bjnar egar Dylan f lg. a bjargaist a hluta fyrir horn vegna ess a Keith var jafn dpaur og Dylan sviinu.

Jens Gu, 22.7.2007 kl. 02:23

2 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

Takk Jens gu. g held maur geti ekki gert mjg miki r dpneyslu Dylans, fengi og kanabis voru vissulega hans efni forum - og speed kflum. Hinsvegar er hann ekki fkill.

Samkvmt minni reynslu hefur Dylan alls ekki veri misjafn tnleikum SEINUSTU ca. 12 RIN. Margt bendir til ess a hann hafi strminnka neyslu fengis og ea annarra efna - auvita geti enginn sagt til um a nema hann sjlfur.

Sem dmi um hve prvat einkalf Dylans er: a vissi nnast enginn (nema nnasta starfsflk og ttingjar- lklega) a Dylan var giftur mrg r nunda ratugnum og fram ann tunda. Hann skist ekki eftir glanstmaritum, eins og veitst, og a lkar mr vel.

lagalistanum m sj a hann sleppir Like a Rolling Stone og Watchtower - sem hafa veri standard seinustu tv lg seinustu 10 rin.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 22.7.2007 kl. 02:46

3 identicon

Sl Sveinbjrn,

Til hamingju me heimasuna.Hefur Jens veri a sj Dylan tnleikum sustu r ea ratug ? Einkennileg skrif,hann hefur ekki fylgst me okkar manni.

Kv.li Haukur

li Haukur (IP-tala skr) 26.7.2007 kl. 09:41

4 identicon

Varandi Live Aid: sennilega hef g ekki s etta Ronnie Wood vital sem Jens talar um ( g hafi reyndar lesi nokkur ar sem Live Aid ber gma), en g upptkur af fingum eirra flaga fyrir Live Aid og a er einfaldlega ekki rtt a eir hafi ekki ft einmitt essi lg sem voru spilu - hinsvegar er mikill losunarbragur essum fingum. Bob virtist bara mjg edr etta kvld (lkt Keith sem greinilega var einhverju) hinsvegar var vandaml me mntor (ea hva sem a heitir) og svo var heill kr fyrir aftan tjaldi ar sem eir spiluu a fa 'We are the world' annig a eir heyru ekkert hva eir voru a gera og v gat etta ekki heppnast vel - auvita fengu eir svo allar skammirnar en a var varla mjg sanngjarnt.

sion (IP-tala skr) 26.7.2007 kl. 10:51

5 identicon

Dylan misjafn tnleikum? J sem betur fer.Viti i um einhvern sem er a ekki? er varla hgt a tala um a Bob s misjafn dag s bori saman vi rin 1990-92.

Birgir Mr Hannesson (IP-tala skr) 26.7.2007 kl. 16:45

6 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

egar maur skoar flutning Dylans Live Aid finnst mr alls ekki allt vera llegt ar - srstaklega mia vi astur eins og Sion lsti vel.

Hinsvegar finnst mr mjg undarlegt a etta skuli hafa veri framkvmt svona ( etta s skildagat) Hvenr voru Live Aid, 1985-86? etta var strsti viburur rsins og fyrsta skipti sem svona fljleg sfnun fr fram. Var Dylan ekki essum tma fer me bandinu snu Tom Petty and The Queans of Rythm? Hann var me frbra tnleika va um heim essum rum, hva ri v a hann kom ekki fram samt SINNI HLJMSVEIT. Kannski hann sjlfur, ea eitthva - a skiptir auvita ekki mli nna. essum tma voru menn stir a heyra Dylan - jlagasngvaranum, a tkst mjg vel 10-12 rum fyrr Bangla Desh konsertinum, en arna virist margt hafa fari rskeiis.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 26.7.2007 kl. 23:04

7 identicon

Sveinbjrn erthva ertu farinn a ryga frunum ykir mr. Dylan spilai fyrst me Tom Petty of flgum Farm Aid og ferir eirra saman um heiminn st san yfir tv r me hlum 1986-87 (en g s Dylan einmitt tvennum tnleikum London okt. '87 fyrsta skipti). egar Bob kom fram Live Aid hafi hann ekki komi opinberlega fram (jja ok einu sinni me Joan Baez 1982 reyndar) san '84 evrputrnum.

Ekkert alvarlegt vi mistgum okkur ll

sion

sion (IP-tala skr) 27.7.2007 kl. 12:28

8 identicon

Sprenghlgilegt!

Ekki veit g hvernig mr tkst a troa rinu 1982 milli '84 og '85. trlegt bulli sem kemur upp r manni stundum :-)

sion

sion (IP-tala skr) 27.7.2007 kl. 13:17

9 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

Alveg rtt, fnt Sion. g tlai einmitt a g a essu, frimennskunnar vegna:) en lt vera. Og hvenr voru Live Aid, eir voru 13.jl 1985.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 27.7.2007 kl. 13:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Frsluflokkar

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.1.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 32918

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband