Fćrsluflokkur: Bloggar
5.4.2008 | 22:50
Dylan í Argentínu 13.3.08.
Á spilaranum hér til hliđar eru tónleikar Bob Dylans í Córdoba, Argentínu ţann 13.mars 2008. Meistarinn Soomlos hljóđritađi tónleikana á Neumann 140, án leyfis ađ sjálfsögđu (susss og humm), yfirleitt er nafn ţessa manns trygging fyrir bestu mögulegri upptöku. Ég hef trú á ađ ţetta sé einn og sami mađurinn, Soomlos, ţví upptökurnar eru svipađar ađ gćđum. Hinsvegar er ótrúlegt hvađ mađurinn fer víđa til ađ taka Dylan leynilega upp - og ekki ađra listamenn. Á seinasta ári var hann ađ "störfum" í USA, í Evrópu, Ásralíu og Nýja Sjálandi og nú í Suđur Ameríku, hann virđist hafa góđa sjóđi eđa traustan banka - nema hann sé starfsmađur Dylans:)
Eins og vanalega eru lögin ekki í réttri röđ, ţví miđur, ţau rađast tilviljunnarkennt upp og ţađ er sama hvađ ég pćli í ţessu, ég finn ekki lausn á ţví, en hér er nú samt lagalistinn:
Córdoba, Argentina
Orfeo Superdomo
13.mars 2008
Lagalisti:
1. Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob á rafgítar)
2. It Ain't Me, Babe (Bob á rafgítar)
3. Watching The River Flow (Bob á rafgítar)
4. Love Sick (Bob á orgel/hljómborđ og áfram til loka tónleikanna, Donnie á raf-mandolín)
5. Rollin' And Tumblin'(Donnieá raf-mandolín)
6. Spirit On The Water (Bob á munnhörpu auk orgels)
7. High Water (For Charlie Patton) (Donnie á banjó)
8. Workingman's Blues #2
9. Desolation Row (Donnie á raf-mandólín)
10. Honest With Me
11. When The Deal Goes Down
12. Highway 61 Revisited
13. Ain't Talkin' (Donnie á á fiđlu)
14. Summer Days
15. Like A Rolling Stone
(uppklapp)
16. Thunder On The Mountain
17. Blowin' In The Wind (Bob á munnhörpu,Donnie á fiđlu)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Á spilaranum hér til hćgri er fín upptaka af tónleikunum ţann 23. febrúar 2008, Bob Dylan í Dallas, Texas, House Of Blues. Ef Dylan kemur til landsins í vor ţá er mér spurn, hefur Laugardalshöllin batnađ eitthvađ sem tónleikastađur? Margir tónleikar hafa veriđ ţar undanfariđ og ég sé ţví miđur ekki annađ hús sem er hentugt fyrir tónleika međ Dylan. Annars fáum viđ hann bara aftur hingađ ţegar Tólistarhúsiđ í Reykjavík er tilbúiđ, ekki rétt?
Lagalisti:
1. Rainy Day Women #12 & 35 - Bob á rafgítar
2. Lay, Lady, Lay - Bob á rafgítar
3. Just Like Tom Thumb's Blues - Bob á rafgítar
4. Seńor (Tales Of Yankee Power) - Bob á orgel og munnhörpu
5. The Levee's Gonna Break - Bob á orgel
6. Spirit On The Water - Bob á orgel og munnhörpu
7. Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
- Bob á orgel
8. Til I Fell In Love With You - Bob á orgel
9. The Lonesome Death Of Hattie Carroll -b Bob á orgel
10. Honest With Me - Bob á orgel
11. When The Deal Goes Down - Bob á orgel
12. Highway 61 Revisited - Bob á orgel
13. Workingman's Blues #2 - Bob á orgel
14. Summer Days - Bob á orgel
15. Ballad Of A Thin Man - Bob á orgel og munnhörpu
uppklapp:
16. Thunder On The Mountain - Bob á orgel
17. All Along The Watchtower - Bob orgel
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.2.2008 | 01:46
Hamborg 3.júlí 1990
Til gamans seti ég inn á spilarann (hér til hćgri) tónleika Bob Dylans frá Hamborg, 3.7.1990. Ţetta er ađeins nokkrum dögum eftir ađ hann var í Reykjavík međ tónleika og hér heyrist vel hversu góđur Dylan og hljómsveitin voru á ţessum tíma. Reyndar á ţađ viđ um flesta tíma!
Menn hafa sett fram ţá fullyrđingu í fjölmiđlum ađ tónleikarnir í Laugardalshöll 1990 hafi veriđ lélegir, um ţađ eru skiptar skođannir, sumir segja hreint frábćrir tónleikar - ađrir miđlungs, en lélegir ţađ er af og frá. Persónulega fannst mér nóg bara ţađ ađ fá tćkifćri til ađ vera á stađnum, á tónleikum hjá honum. Ţađ var bónus ađ heyra hann flytja góđa útgáfu af Hard Rain, Gotta Serve Somebody og Shooting Star - já, ég má ekki gleyma Ballad of a Thin Man. Ég var sáttur. Upptökur af tónleikunum í Höllinni eru til, ég á eintak, en hljómgćđi upptökunnar er ekki af bestu gerđ (finnst mér) svo ég sleppi ţeim ekki lausum hér.
Setlistinn í Hamborg:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.2.2008 | 18:27
komdu fagnandi bob dylan
Ég fékk sms skeyti frá tveim félögum um hádegisbiliđ í dag, bob kemur í vor, sögđu ţeir. Mikiđ rétt, Bob Dylan kemur - kannski. Ég vil hvetja íslendingana sem eru ađ semja viđ menn bobs ađ leggja sig nú armennilega fram, ţađ er löngu tímabćrt ađ fá ţennan mikla tónlistarmann aftur hingađ. Hann hefur veriđ á fleygiferđ um Ameríku og Evrópu á hverju ári frá ţví hann kom hingađ í fyrsta sinn 1990, svo hefur hann auđvitađ heimsótt Eyjaálfu öđru hvoru og í nćsta mánuđi verđur tónleikaferđ um Suđur Ameríku. Stokkhólmur, Osló, Kaupmannahöfn eru fastir viđkomustađir Bob Dylan and His Band, en Reykjavík -ónei. Koma svo, strákar og stelpur, leggiđ ykkur fram ađ fá kallinn hingađ í vor!!
Ég fór á tónleika međ bob í Osló í fyrravetur og get fullyrt ađ hann er í toppformi, en ég hef stundađ tónleika (međ bob and his band) alltítt frá 2002.
![]() |
Dylan kemur kannski |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 8.2.2008 kl. 01:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2008 | 02:18
Hvar - ó, hvar (og Stađarfell)
og hvađ hefur á daga mín drifiđ?
Skyldi ekki vera líf utan viđ blogg fćrsluna, eđa er einhver haldinn - ég blogga ţess vegna er ég/heilkenninu, eđa veikindunum? Ó, jú og jćja, ţiđ vinir mínir vitniđ um lífiđ á hverjum degi og oft lýsiđ ţiđ lífinu skemmtilega, ó, já af ást og umhyggju, stundum af hatri, öfund, hneykslun, en oftar ţó af forvitni og furđu. Ţiđ vitniđ um lífiđ og gefiđ mér um leiđ skissu af ykkur sjálfum - og ţannig er einnig um mig.
Nei, dagar lífs míns hafa ekki lit sínum glatađ, ég hef veriđ vestur á Stađarfelli seinustu vikurnar, eđa frá 17.desember 2007. Ó, nei, ég var ekki í langtíma međferđ ţarna á Fellsströnd í Dölum, ţetta er bara vinnan mín hjá SÁÁ. Semsagt, lifi enn. Slóđ á Dalina: http://www.dalir.is/
Hér er mynd af Stađarfelli, en ţađ er gamalt höfuđból og ţar bjó Ţórđur Gilsson, fađir Hvamms-Sturlu, á 12. öld. Á Stađarfelli var starfrćktur húsmćđraskóli frá 1927 til 1976.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 22:53
Bob í Brussell 1987
Á spilaranum til hćgri snú, býđ ég upp á Bob Dylan í Forest National Bussell, Belgíu, 8. okt. 1987. Og minni svo alla sem hingađ líta inn ađ ţeir eru velkomnir í Von, Efstaleiti 7, laugardaginn 8.des. kl. 16:00 (sjá hér ađ neđar á síđunni)
Lagalisti:
01 Desolation Row [05:53.27]
02 Like A Rolling Stone [05:13.42]
03 The Times They Are A-Changin' [04:00.10]
04 Gotta Serve Somebody [04:38.56]
05 Maggie's Farm [03:54.55]
06 Seńor (Tales Of Yankee Power) [05:24:62]
07 I Want You [05:32.13] %
08 Pledging My Time [03:54.09]
09 Chimes Of Freedom [06:04.66]
10 The Lonesome Death Of Hattie Carroll [05:44.64]
11 Don't Think Twice, It's All Right [03:08.04]
12 I And I [05:53.18]
13 Shot Of Love [04:56.30] %
14 Blowin' In The Wind [04:25.33]
15 Man Gave Names To All The Animals [03:45.59]
16 In The Garden [07:09.07]
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 19:43
Live at Newport. Dylan í Von!
Bob Dylan, The Other Side of the Mirror: Live at Newport Folk Festival 1963-1965
Laugardaginn 8. desember 2007 kl. 16:00 til 19:00 verđa Dylanvinir (Íslenska Dylan Mafían) međ ađventustund í Von, Efstaleiti 7, R.vík. Sýndur verđur nýr dvd diskur: Bob Dylan, The Other Side of the Mirror: Live at Newport Folk Festival 1963-1965
Allir vinir, velunnarar og óvildarmenn Dylans eru velkomnir. Frítt inn.Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
31.10.2007 | 20:07
Á spilaranum hér til hćgri eru nýir tónleikar Bob Dylan
Bob Dylan and his Band í St. Louis, Missouri
Fox Theatre, 22.Október, 2007.
Lagalisti:
1. | Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob on electric guitar) |
2. | It Ain't Me, Babe (Bob on electric guitar) |
3. | Watching The River Flow (Bob on electric guitar) |
4. | Love Sick (Bob on electric keyboard, Donnie on electric mandolin) |
5. | The Levee's Gonna Break (Bob on electric keyboard, Donnie on electric mandolin) |
6. | Spirit On The Water (Bob on electric keyboard and harp) |
7. | Honest With Me (Bob on electric keyboard) |
8. | Visions Of Johanna (Bob on electric keyboard and harp) |
9. | Things Have Changed (Bob on electric keyboard and harp, Donnie on violin) |
10. | Workingman's Blues #2 (Bob on electric keyboard) |
11. | Highway 61 Revisited (Bob on electric keyboard) |
12. | Ain't Talkin' (Bob on electric keyboard, Donnie on viola) |
13. | Summer Days (Bob on electric keyboard) |
14. | Ballad Of A Thin Man (Bob on electric keyboard and harp) |
(1st encore) | |
15. | Tears Of Rage (Elvis Costello and Bob on acoustic guitars and shared vocals, no other band members present) |
(2nd encore) | |
16. | Thunder On The Mountain |
17. | All Along The Watchtower |
Hljómsveitin:
Bob Dylan - gítar, rafpíanó, munnharpa
Tony Garnier - bassi
George Recile - trommur
Stu Kimball - gítar
Denny Freeman - gítar
Donnie Herron - fiđla,viola, mandolín,stálgítar, kjöltustálgítar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.10.2007 | 20:30
Bob Dylan og The Greenbriar Boys
Hér eru tvćr myndir, til vinstri, Bob 1961 međ Greenbriar Boys líklega í Gerde´s Folk City í Ţorpinu, NYC. Ţriđja félaga Greenb.Boys vantar á myndina, en Bob var aukanúmer á tónleikum ţeirra (vona ađ ég sé ekki ađ rugla ţeim saman viđ The New City Ramblers, jćja tek ţá áhćttu) Til hćgri, 45 árum síđar í Assago á Ítalíu 27.apríl 2007 og ţađ er vel ţess virđi ađ taka eftir félaga Óskari á magnaranum hćgra megin viđ Dylan (Óskarsverđlaun fyrir lagiđ Things have Changed áriđ 2000 úr kvikmyndinni Wonder Boys - og síđan hefur Óskar ćtíđ veriđ í farteskinu á tónleikaferđum)
Bloggar | Breytt 17.10.2007 kl. 01:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
13.10.2007 | 11:56
Ć, hef ég Ţrótti gleymt?
Ekki er ţađ mér til sóma ađ láta seinustu fćrslu standa hér gapandi efst á síđunni.
Ţróttur, kćri Ţróttur til hamingju međ árangur sumarsins í öllum deildum félagsins. Fyrir ókunnuga get ég útskýrt ađ hér á ég viđ Knattspyrnufélagiđ Ţrótt í Reykjavík, en af hverju ég - karlmađur á sextugsaldri ber tilfinningar til íţróttafélags (kćri,elskulegi,ljúflingur - Ţróttur) ţađ get ég nú ekki útskýrt í fáum orđum og best er ađ sleppa ţví alveg. Segi - Ţróttur og Ţróttarar, hjartans ţakkir fyrir skemmtilegt sumar og gangi vetrarstarfiđ vel.
Sérstaklega fagna ég árangri meistaraflokks karla í fótbolta, en ţeir urđu í 2. sćti í 1.deild og fluttust ţar međ upp í efstu deild.
Ţróttur er međ starfsemi í ţessum greinum: Knattspyrna (kv og kar), Blak (kv og kar), Handbolti (kv og kar- mfl.karla er nú međ á Íslandsmóti í fyrista skipti í 21 ár), Tennis (kv og kar), Krulla (held ađ ţađ séu blönduđ liđ) og Körfubolti (kv og kar, međ Ármanni)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar