Leita í fréttum mbl.is

Ć, hef ég Ţrótti gleymt?

Ekki er ţađ mér til sóma ađ láta seinustu fćrslu standa hér gapandi efst á síđunni.

Ţróttur, kćri Ţróttur til hamingju međ árangur sumarsins í öllum deildum félagsins. Fyrir ókunnuga get ég útskýrt ađ hér á ég viđ Knattspyrnufélagiđ Ţrótt í Reykjavík, en af hverju ég - karlmađur á sextugsaldri ber tilfinningar til íţróttafélags (kćri,elskulegi,ljúflingur - Ţróttur) ţađ get ég nú ekki útskýrt í fáum orđum og best er ađ sleppa ţví alveg.  Segi - Ţróttur og Ţróttarar, hjartans ţakkir fyrir skemmtilegt sumar og gangi vetrarstarfiđ vel.

Sérstaklega fagna ég árangri meistaraflokks karla í fótbolta, en ţeir urđu í 2. sćti í 1.deild og fluttust ţar međ upp í efstu deild.

Ţróttur er međ starfsemi í ţessum greinum: Knattspyrna (kv og kar), Blak (kv og kar), Handbolti (kv og kar- mfl.karla er nú međ á Íslandsmóti í fyrista skipti í 21 ár), Tennis (kv og kar), Krulla (held ađ ţađ séu blönduđ liđ) og  Körfubolti (kv og kar, međ Ármanni)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband