Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Bob Dylan er fluttur!

Gleđitíđindi!  Tónleikar Bobs 26.maí hafa veriđ fluttir frá Egilshöll í nýja salinn í Laugardalshöll. Ţetta finnst mér mjög til bóta og ţađ er gott fyrir ykkur ađ tónleikahaldararnir hafa enn til sölu 2000 miđa og stefna á tónleika međ rúmlega 8000 manns. Ég hef ekki veriđ á tónleikum í ţessum nýja sal, vitiđ ţiđ hvernig hljómburđur er ţarna? Fróđir menn segja mér ađ allt sé bertra en Egilshöll, ekki svo mikiđ vegna hljómburđar heldur vegna ţess ađ höllin er stór geimur, eđa ţannig.

 Ég hef veriđ á tónleikum hjá Bob í 10.000 manna höll, 8000 og 6000 manna húsum og svo í 2200 sćta leikhúsi - og ég get bara sagt ykkur ţađ ađ alltaf var ţađ töfrandi stund, ţó nálćgđin og krafturinn í Sheperd´s Bush leikhúsinu í London 2003 hefđi sinn sérstaka sjarma. Hinsvegar voru tónleikarnir 2002 í Rotterdams Ahoy líka eftirminnilegir (10.000 til 12.000 manns í íţróttahöll) - en ţar heyrđi ég lög af glćnýrri plötu Dylans, Love and Theft og auk ţess var ofsalega eftirminnilegt ađ heyra ţarna lag af Saved - "Solid Rock" og ekki síđur cover útgáfu af sígildu lagi "Man of Constant Sorrow" og svo "Blind Willie McTell" og "If Dogs Run´s Free" o.s.fr.

Ég skora á ykkur, ekki missa af tónleikunum Bob Dylan í Nýja sal Laugardalshallarinnar, ég veit ađ hann og hljómsveitin eru í mjög góđu formi, um ţađ vitna góđir dómar um Suđur Ameríku tónleikaferđina í febrúar og mars 2008:  http://www.boblinks.com/#0223   og ţó ađ ţetta sé nokkurskonar áhangenda síđa(ekki ţar fyrir, menn eru oft mjög gagnrýnir og jafnvel miskunarlausir á Boblinks), ţá fengu tónleikarnir einnig mjög góđa dóma í blöđum og tímaritum.


Dylan í Argentínu 13.3.08.

Á spilaranum hér til hliđar eru tónleikar Bob Dylans í Córdoba, Argentínu ţann 13.mars 2008. Meistarinn Soomlos hljóđritađi tónleikana á Neumann 140, án leyfis ađ sjálfsögđu (susss og humm), yfirleitt er nafn ţessa manns trygging fyrir bestu mögulegri upptöku. Ég hef trú á ađ ţetta sé einn og sami mađurinn, Soomlos, ţví upptökurnar eru svipađar ađ gćđum. Hinsvegar er ótrúlegt hvađ mađurinn fer víđa til ađ taka Dylan leynilega upp - og ekki ađra listamenn. Á seinasta ári var hann ađ "störfum" í USA, í Evrópu, Ásralíu og Nýja Sjálandi og nú í Suđur Ameríku, hann virđist hafa góđa sjóđi eđa traustan banka - nema hann sé starfsmađur Dylans:) 

Eins og vanalega eru lögin ekki í réttri röđ, ţví miđur, ţau rađast tilviljunnarkennt upp og ţađ er sama hvađ ég pćli í ţessu, ég finn ekki lausn á ţví, en hér er nú samt lagalistinn:

Córdoba, Argentina
Orfeo Superdomo
13.mars 2008

Lagalisti:
 
1. Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob á rafgítar) 
2. It Ain't Me, Babe (Bob á rafgítar) 
3. Watching The River Flow (Bob á rafgítar) 
4. Love Sick (Bob á orgel/hljómborđ og áfram til loka tónleikanna, Donnie á raf-mandolín) 
5. Rollin' And Tumblin'(Donnieá raf-mandolín) 
6. Spirit On The Water (Bob á munnhörpu auk orgels) 
7. High Water (For Charlie Patton) (Donnie á banjó) 
8. Workingman's Blues #2 
9. Desolation Row (Donnie á raf-mandólín) 
10. Honest With Me  
11. When The Deal Goes Down  
12. Highway 61 Revisited  
13.  Ain't Talkin' (Donnie á á fiđlu) 
14. Summer Days  
15. Like A Rolling Stone
    
  (uppklapp)
16.  Thunder On The Mountain  
17.  Blowin' In The Wind (Bob á munnhörpu,Donnie á fiđlu) 


Mótmćlum viđ öll, eđa hvađ? - Bensínhćkkanir.

 

Hvađa fornaldarhugsun (í neikvćđri merkingu) er ţađ ađ hvorki stjórnmálamenn né fjölmiđlar skođi á gagnrýnan hátt hugmyndir mótmćlenda um undanţágur frá "reglum um hvíldartíma" Hvađa skilabođ eru ţetta varđandi umferđaröryggi? Ćtlum viđ ađ lifa lengi enn í undanţáguheimi vanţróunnar? Ţetta förum viđ međ til Brussel segir samgönguráđherra, ććć.

Ég skil vel almennt séđ óánćgju međ hátt bensín og dísel verđ, en samt sest ađ mér ógleđi ţegar ég sé risavaxna 4x4 bíla í mótmćlaađgerđum viđ Alţingishúsiđ.  

Sjá, góđa grein eftir Ómar Ragnarsson: http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/496605/


Seinbúin leiđrétting, 26.maí - Dylan

Ađ sjálfsögđu eru tónleikarnir ţann 26.maí, kl. 20 - Bob í Egilshöll.

Fréttir herma ađ félagar okkar í Stavanger (norsarar og fleirri) hafi brugđist snarlega viđ ţeirri frétt ađ Dylan haldi ţar tónleika 30. maí nćstkomandi og ţegar miđarnir 18.000 fóru í sölu seldust ţeir allir, samdćgurs!

sjá slóđ:  http://www.dagsavisen.no/kultur/article341842.ece

Ţađ skiptir norđmenn engu máli ţó Dylan haldi ţar tónleika á hverju ári, ekki dofnar áhuginn nema síđur sé. Ţetta skiljum viđ vel dylanvinir á Íslandi, ţví fleirri tónleikar - ţví meiri áhugi. Sem sagt mađur sér ekki Bob Dylan í eitt skipti fyrir öll. gothenburg_3

Bobgonnaflash


Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband