Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
13.3.2008 | 23:18
Bob Dylan á Íslandi 29.maí 2008!
Ţađ er stađfest ađ Bob Dylan and his Band verđa međ tónleika í Reykjavík fimmtudaginn 29.maí 2008!!
Ţiđ sjáiđ á ţessari slóđ ađ tónleikarnir eru komnir inn međ dagsetningu og eru sagđir óstađfestir: http://www.boblinks.com/ en boblinks birt nánast aldrei dagsetningar á tónleikum nema samningar séu í höfn. Ég hef eftir áreiđanlegri heimild ađ samningar séu frágengnir, heimildarmađurinn hefur tengsl í tónlistar og umbođsbransan hér á landi.
Bravó, bravisómó!! Til hamingju kćru landar ađ hafa tćkifćri á ađ sjá og heyra Bob hér heima međ frábćrri hljómsveit og á enn einum hápunkti síns ferils.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.3.2008 | 05:10
Hvađ gerist ef mađur er steini lostinn
Öđru hverju gerist ţađ ađ ég verđ "furđu lostinn" og stöku sinnum verđ ég barasta "stein hissa" - og nú er ég eiginlega hvoru tveggja - ţegar ég les ađ einhver David Gold(eigandi Birmingham knattspyrnuliđsins) - sem líklega er hinn vćnsti mađur er "steini lostinn" af ekki óţekktari manni en forseta FIFA (Mr.Blatt) og hann David Gold er svona mikiđ steini lostinn yfir einhverju sem fyrrnefndur forseti segir um allt annan mann, semsagt Martin nokkurn Taylor sem er varnarjaxl í Birmingham liđinu. Ja, manni gćti nú sárnađ - og sárt er ţađ örugglega ađ vera steini lostinn, hefur einhver litiđ eftir líđan Mr. Gold?
En sem sagt, erindi mitt hér er ađ benda á ađ líklega er blađamađurinn ađ blanda saman tveim íslenskum orđasamböndum (ćtli mađur orđi ţađ ekki svona) - ţ.e. ađ vera furđu lostinn og svo ţví ástandi ađ vera stein hissa. Ég hef aldrei heyrt ţessi orđ (steini lostinn) notuđ um ţađ ađ vera hissa og ef ţetta er einhverskonar nýmćli ţá er ţetta groddalegt, lýsir illa tilfinningum Mr. Gold, er bara alveg ónothćft. Mér sýnist sem sagt ađ hér sé blandađ saman orđasamböndum og ţađ sé gert af fákunnáttu. Hvađ segiđ ţiđ?
Steini lostinn yfir ummćlum Blatters | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 05:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Á spilaranum hér til hćgri er fín upptaka af tónleikunum ţann 23. febrúar 2008, Bob Dylan í Dallas, Texas, House Of Blues. Ef Dylan kemur til landsins í vor ţá er mér spurn, hefur Laugardalshöllin batnađ eitthvađ sem tónleikastađur? Margir tónleikar hafa veriđ ţar undanfariđ og ég sé ţví miđur ekki annađ hús sem er hentugt fyrir tónleika međ Dylan. Annars fáum viđ hann bara aftur hingađ ţegar Tólistarhúsiđ í Reykjavík er tilbúiđ, ekki rétt?
Lagalisti:
1. Rainy Day Women #12 & 35 - Bob á rafgítar
2. Lay, Lady, Lay - Bob á rafgítar
3. Just Like Tom Thumb's Blues - Bob á rafgítar
4. Seńor (Tales Of Yankee Power) - Bob á orgel og munnhörpu
5. The Levee's Gonna Break - Bob á orgel
6. Spirit On The Water - Bob á orgel og munnhörpu
7. Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
- Bob á orgel
8. Til I Fell In Love With You - Bob á orgel
9. The Lonesome Death Of Hattie Carroll -b Bob á orgel
10. Honest With Me - Bob á orgel
11. When The Deal Goes Down - Bob á orgel
12. Highway 61 Revisited - Bob á orgel
13. Workingman's Blues #2 - Bob á orgel
14. Summer Days - Bob á orgel
15. Ballad Of A Thin Man - Bob á orgel og munnhörpu
uppklapp:
16. Thunder On The Mountain - Bob á orgel
17. All Along The Watchtower - Bob orgel
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar