22.4.2009 | 15:42
Góðan daginn Guðlaugur!
Þetta er ekki gott mál Guðlaugur Þór. Nú bíð ég eftir að fyrirtækin í landinu gefi út lista um alla þá stjórnmálamenn (og styrktarfélög þeirra) sem þau hafa styrkt vegna prófkjörs, kosninga, eða annars.
Ég persónulega mun ekki treysta neynum upplýsingum sem koma fram að fyrra bragði frá stjórnmálamönnum, um þessi mál. Og hananú!
Þess utan efast ég stórlega um að þetta fyrirkomulag sem við höfum búið við í mörg ár, eigi nokkuð skylt við lýðræði, þetta er líkara fyrirtækjaRÆÐI, EÐA KAUPRÆÐI (þ.e. kaupum okkur þingmann)
Guðlaugur fékk 4 milljónir í styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og Baugur erki óvinurinn
Finnur Bárðarson, 22.4.2009 kl. 15:50
Ætli Gguðlaugur Þór sé líka á örorkustyrk eftir að hann brenndi sig á ofninum ?
Stefán (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 15:56
Þá reyni ég aftur. Svaraði áðan en allt hvarf. Ég er sammála. Það hafa margir varað við því sem þú kallar fyrirtækjaræði (sem er gott nafn á þessa hættu). Vandinn verður ennþá meiri þegar kemur að alþjóðavæðingunni í viðskiptum og er því mikilvægt að við setjum reglur sem koma í veg fyrir að fyrirtæki geti misnotað aðstöðu sína. Kannski ber að setja takmörk á hversu stór fyrirtæki fá að vera.
Þorkell (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:22
Thetta kallast fasismi. FASISMI er thad kallad. Fasistar stjórnudu landinu.
Meirihluti íslendinga th.e. their sem kusu fasistana vissu fullvel út á hvad daemid gekk og voru sáttir vid hvernig hlutum var háttad.
Heimska ofangreindra kjósenda setti thjódina í thá ömurlegu stödu sem hún er í dag.
Menn voru hressir og ánaegdir med sinn fasistaflokk. Menn gerdu ENGAR athugasemdir vid hid gjörspillta kvótakerfi. Nei nei...menn voru heimskir og HRESSIR!! Thetta reddast...HA?...ERTEKKI HRESS?
...Kannski ad menn séu ekki svo hressir núna.
Vid sjáumst í réttunum í haust (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:47
já, það er nú skemmtilegra að menn skrifi hér undir nafni, einhver ip tala hrópar hér um fasisma, ég held að þú (ip tala) verðir að rökstyðja mál þitt betur. Þekkir þú fasisma og hvernig skilgreinir þú hann?
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 22.4.2009 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.