3.1.2009 | 14:59
Leo Kottke á Bluesfest 2007
Leo Kottke þekki ég nú ekki mikið, hef hlustað á nokkur tóndæmi, hann er fæddur í Atlanta,Georgia, en menntast í Minnesota. Leikur á 6 og 12 strengja gítar blues, folk og jazz og bluegrass. Hann leikur einnig á mörg önnur hljóðfæri. 1975 gaf hann út sína þriðju eða fjórðu plötu og það hefur líklega verið við upptökur hennar sem hann hitti Bob Dylan, talaði við hann í einn og hálfan klukkutíma án þess að vita að náunginn væri Bob Dylan (hann hefur sagt skemmtilega frá þessu)
Það voru 3 upptökustúdíó þarna í sama húsi, en Dylan var á staðnum (Minneapoli minnir mig, allavega í Minnesota) að taka upp víðfrægar viðbótarupptökur á Blood on the Tracks (1974) - en platan hafði verið tekin upp í NYC og var "tilbúin"en Dylan var ekki sáttur og með aðstoð bróður síns fékk hann tónlistamenn af svæðinu með sér í stúdíó. Þeir gerðu fína hluti og þannig var platan gefin út, með mun hvassari í tón á nokkrum lögum, en margir halda meira upp á NYC útgáfuna sem hefur lengi verið fáanleg í ólöglegri bootleg útgáfu/eða útgáfum.
Hér að ofan er mynd af umslagi plötunnar sem Leo Kottke gaf út 1975.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bækur | Breytt 4.1.2009 kl. 02:22 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt verra en þetta gamli Snæfellingur.
Rut Sumarliðadóttir, 3.1.2009 kl. 15:13
á, það má nú segja. Þessi tónbútur er fallegur.
Annars á ég eftir að fræðast meira um þennan blues gítarleikara, hann segist hafa talað við Bob Dylan í einn og hálfan tíma án þess að vita að þetta væri Dylan - og á þá við að þeir hittust þegar Dylan var að taka upp Blood on the Tracks í Minnesota 1974, frægar viðbótarupptökur við það sem var þegar fullkláruð plata upptekin í NYC.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 3.1.2009 kl. 15:41
kvitt á nýja árinu og gleðilegt ár!!!1
G Antonia, 4.1.2009 kl. 03:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.