Á spilaranum hér til hægri er fín upptaka af tónleikunum þann 23. febrúar 2008, Bob Dylan í Dallas, Texas, House Of Blues. Ef Dylan kemur til landsins í vor þá er mér spurn, hefur Laugardalshöllin batnað eitthvað sem tónleikastaður? Margir tónleikar hafa verið þar undanfarið og ég sé því miður ekki annað hús sem er hentugt fyrir tónleika með Dylan. Annars fáum við hann bara aftur hingað þegar Tólistarhúsið í Reykjavík er tilbúið, ekki rétt?
Lagalisti:
1. Rainy Day Women #12 & 35 - Bob á rafgítar
2. Lay, Lady, Lay - Bob á rafgítar
3. Just Like Tom Thumb's Blues - Bob á rafgítar
4. Señor (Tales Of Yankee Power) - Bob á orgel og munnhörpu
5. The Levee's Gonna Break - Bob á orgel
6. Spirit On The Water - Bob á orgel og munnhörpu
7. Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
- Bob á orgel
8. Til I Fell In Love With You - Bob á orgel
9. The Lonesome Death Of Hattie Carroll -b Bob á orgel
10. Honest With Me - Bob á orgel
11. When The Deal Goes Down - Bob á orgel
12. Highway 61 Revisited - Bob á orgel
13. Workingman's Blues #2 - Bob á orgel
14. Summer Days - Bob á orgel
15. Ballad Of A Thin Man - Bob á orgel og munnhörpu
uppklapp:
16. Thunder On The Mountain - Bob á orgel
17. All Along The Watchtower - Bob orgel
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- Sex hundruð milljónir árlega
- Byrlunarmál ofl! Er ekki komið NÓG?
Athugasemdir
Ert þú kúlasti maðurinn á klakkanum?
Rosalega ertu kaldur - úps ég held það sé lögfræðingur að banka á dyrnar hjá þér ákúrat núna!
Takk fyrir mig!
sion
ps - Hvenær komstu heim?
sion (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 18:04
Sándið í Laugardalshöllinni var gott hjá Þursunum. Forvitnilegt að sjá þennan lagalista Thunder In The Mountain, Levee's Gonna Break, Henest With Me ... og Dylan á orgeli!
Halldór Ingi Andrésson, 4.3.2008 kl. 20:23
Takk Síon, ónei, ég er ekki kool kall, sennilega bara svoldið kærulaus, ég veit sem er að ég fæ eina viðvörun frá Mogganum, áður en síðu er lokað. Tek sjénsinn enn um sinn, enda vanur því frá gamalli tíð!
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 4.3.2008 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.