5.4.2008 | 22:50
Dylan í Argentínu 13.3.08.
Á spilaranum hér til hliđar eru tónleikar Bob Dylans í Córdoba, Argentínu ţann 13.mars 2008. Meistarinn Soomlos hljóđritađi tónleikana á Neumann 140, án leyfis ađ sjálfsögđu (susss og humm), yfirleitt er nafn ţessa manns trygging fyrir bestu mögulegri upptöku. Ég hef trú á ađ ţetta sé einn og sami mađurinn, Soomlos, ţví upptökurnar eru svipađar ađ gćđum. Hinsvegar er ótrúlegt hvađ mađurinn fer víđa til ađ taka Dylan leynilega upp - og ekki ađra listamenn. Á seinasta ári var hann ađ "störfum" í USA, í Evrópu, Ásralíu og Nýja Sjálandi og nú í Suđur Ameríku, hann virđist hafa góđa sjóđi eđa traustan banka - nema hann sé starfsmađur Dylans:)
Eins og vanalega eru lögin ekki í réttri röđ, ţví miđur, ţau rađast tilviljunnarkennt upp og ţađ er sama hvađ ég pćli í ţessu, ég finn ekki lausn á ţví, en hér er nú samt lagalistinn:
Córdoba, Argentina
Orfeo Superdomo
13.mars 2008
Lagalisti:
1. Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob á rafgítar)
2. It Ain't Me, Babe (Bob á rafgítar)
3. Watching The River Flow (Bob á rafgítar)
4. Love Sick (Bob á orgel/hljómborđ og áfram til loka tónleikanna, Donnie á raf-mandolín)
5. Rollin' And Tumblin'(Donnieá raf-mandolín)
6. Spirit On The Water (Bob á munnhörpu auk orgels)
7. High Water (For Charlie Patton) (Donnie á banjó)
8. Workingman's Blues #2
9. Desolation Row (Donnie á raf-mandólín)
10. Honest With Me
11. When The Deal Goes Down
12. Highway 61 Revisited
13. Ain't Talkin' (Donnie á á fiđlu)
14. Summer Days
15. Like A Rolling Stone
(uppklapp)
16. Thunder On The Mountain
17. Blowin' In The Wind (Bob á munnhörpu,Donnie á fiđlu)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.4.2008 | 09:44
Mótmćlum viđ öll, eđa hvađ? - Bensínhćkkanir.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 5. apríl 2008
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Hvađa fornaldarhugsun (í neikvćđri merkingu) er ţađ ađ hvorki stjórnmálamenn né fjölmiđlar skođi á gagnrýnan hátt hugmyndir mótmćlenda um undanţágur frá "reglum um hvíldartíma" Hvađa skilabođ eru ţetta varđandi umferđaröryggi? Ćtlum viđ ađ lifa lengi enn í undanţáguheimi vanţróunnar? Ţetta förum viđ međ til Brussel segir samgönguráđherra, ććć.
Ég skil vel almennt séđ óánćgju međ hátt bensín og dísel verđ, en samt sest ađ mér ógleđi ţegar ég sé risavaxna 4x4 bíla í mótmćlaađgerđum viđ Alţingishúsiđ.
Sjá, góđa grein eftir Ómar Ragnarsson: http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/496605/