Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
30.3.2009 | 14:57
Nýtt lag frá Bob Dylan. Auđvitađ! Á blogginu hjá mér.
Jćja ţá, í dag gaf Sony/Columbia okkur eitt lag af nýju plötu Dylans, en hún kemur út 28.apríl nćstkomandi. Ég setti lagiđ á Tónlistarspilarann hér til hliđar og svo er slóđin á lagiđ hér fyrir neđan, en ţađ verđur ađeins gefins í 24 tíma (frá ţví í morgunn)
Til ađ Dylan yrđi ekki einmanna á spilaranum ţá setti ég einnig ţarna inn nokkur lög međ blues tónlistarmanninum Charlie Patton.
Um "lag" Dylans hef ég ekki mikiđ ađ segja núna, ţađ er sára einfalt en líklega fínt upphafslag á nýju plötunni. Gaman ađ heyra í trompet og harmonikku, en nikkan kemur viđ sögu í öllum lögunum skilst mér.
hér er slóđin: http://www.bobdylan.com/
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
13.3.2009 | 01:47
Blađamađur Mojo hlustađi á 7 ný lög eftir Dylan
Ég er alveg eins og vinir mínir, fullur eftirvćntingar, bíđandi eftir nýju Dylan plötunni, sem kemur líklega út 27.apríl nćstkomandi. Ţađ er gott ađ finna fyrir heilbrigđum spenningi eins og ţegar mađur var unglingur. Hér er linkur á grein í Mojo tímaritinu, en blađamađurinn fékk ađ hlusta á sjö af nýju lögunum. Vinir, ef eitthvađ er ađ marka ţennan mann ţá verđur biđ okkar ríkulega launuđ.
http://www.mojo4music.com/blog/2009/03/new_dylan_album_our_first_list.html
Hér er smá bútur úr greininni, um lagiđ "It's All Good" og áfram- Propelled by a John Lee Hooker boogie rhythm with a stinging slide guitar, here's Dylan taking on human woes: social, political, personal. He itemizes crimes ranging from "politicians tellin' lies" to environmental illness ("a teacup of water is enough to drown"), urban degradation, murder and adultery and sarcastically and scathingly responds to each in the chorus with that hideous New Age cliché referenced in the title. More proof that Bob never really stopped writing "protest songs".
Other song titles that I didn't hear but have been mentioned elsewhere include If You Ever Go To Houston and This Dream Of You. Yet what I heard offered ample proof of an artist steeped in the past but thoroughly living in the present, cognizant of everything, not afraid to point fingers or laugh at fools or fall in love.
It's a powerful personal work by a man who still thinks for himself in an era of fear, conformity, and dehumanization. That it rocks mightily makes the message even more compelling. Whatever the hell it gets called, it'll be in the running for Best Album Of 2009.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar