Leita frttum mbl.is

Ntt lag fr Bob Dylan. Auvita! blogginu hj mr.

Jja , dag gaf Sony/Columbia okkur eitt lag af nju pltu Dylans, en hn kemur t 28.aprl nstkomandi. g setti lagi Tnlistarspilarann hr til hliar og svo er slin lagi hr fyrir nean, en a verur aeins gefins 24 tma (fr v morgunn)

Til a Dylan yri ekki einmanna spilaranum setti g einnig arna inn nokkur lg me blues tnlistarmanninum Charlie Patton.

Um "lag" Dylans hef g ekki miki a segja nna, a er sra einfalt en lklega fnt upphafslag nju pltunni. Gaman a heyra trompet og harmonikku, en nikkan kemur vi sgu llum lgunum skilst mr.

hr er slin: http://www.bobdylan.com/


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr finnst etta flott lag! tla a hlusta a aftur! :) Takk fyrir a benda a.

orkell (IP-tala skr) 30.3.2009 kl. 18:46

2 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

J, lagi er gtur standard - mr finnst sngurinn flottur og berandi gur hljfraleikur. etta er mjg spennandi plata hj Dylan, en eins og hann hefur sagt er hann n a nlgast hpunkt ferlis sns. Eitthva lei sagi hann fyrir 5-6 rum og g held a vi sum einmitt a sj a.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 30.3.2009 kl. 19:14

3 identicon

Lagi er fnt - gur rytmi og stemning. a er stundum Akkilesarhll Dylans hann er minni mskant en ljskld (tt hann eigin borganlega spretti).

Ertu enn Staarfelli?

Magns (IP-tala skr) 3.4.2009 kl. 18:51

4 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

aha, Magns - g er hjartanlega sammla r. Meira morgunn.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 4.4.2009 kl. 02:42

5 identicon

Ertu sammla v a Dylan s einn besti orsmiur mskheiminum sustu ratugi? Mskin ber ekki jafn miki af, a er fullt af gum lagasmium og margir eirra syngja reyndar aldrei lgin sn sjlfir.

Annars eldast plturnar hans Dylans bsna vel - Modern Times finnst mr hinsvegar dmi um Dylan ar sem hann mtti vera skarpari- etta rennur r eitt allt saman, .e. mskin. Auvita spurning um smekk.

Magnus

Magnus (IP-tala skr) 5.4.2009 kl. 06:53

6 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

j, sll Magns, gott a sj ig hr. A sjlfsgu er g sammla um srstu Dylans hva varar texta pop/dgurmenningu seinustu 50 rin, en egar talar um "mskant" skildi g a sem hljfraleikari - og ar er Dylan mjg vanmetinn. Hann er afburar panleikari, mjg gur munnhrpuleikari (rur yfir msum stlum) og framrskarandi sngvari. a er helst a gtarleikur hans s ekki sterkur(a er umdeilanlegt), en hann hefur alltaf jna honum vel og sem mskant hefur Dylan nargfu. Hann arf auvita ekki a sanna neitt lengur, vi Dylanvinir erum bara ngir me a hann skuli enn vera tnlistarlega virkur.

Varandi lgin hans get g sagt a Dylan er blues og jlagahfundur, n jlg eru reyndar nnast alltaf n hfundar, enginn getur sest niur og sagt n tla g a semja jlag. a sem einkennir Dylan sem hfund, mnum huga, er a mjg oft tekur hann gamalt lag og gerir a betra, svo gur hfundur er hann. ekking Dylans eldri tnlist er feikilega mikil og hann hefur alltaf nota ekkingu hika. Hann stelur ekki, en betrumbtir, sjlfsagt hefur hann einhverntma sami algjrlega frumsami lag, en a er bara afsttt hva er frumsami tnlist.

Dylan var aldrei ntskulegur, gegnum hann hldum vi tenglsum vi tnlistarrtur Bandarkjamanna (jlg ,Englendinga og ra, blues tnlist blkkumanna og tnlist Bandarkjamanna N - Amerku seinustu 3 aldirnar ca.) etta er auvita ingarmest fyrir Bandarkjamenn sjlfa, en fyrir grglettni heppninnar var Dylan heimsekktur. J, vissulega var Dylan ntskulegur 1962 og allar gtur san - hva varar textasmar. Svona sngtextar hfu aldrei veri samdir fyrir "lttari" tnlist fyrr og a hefur haft mikil hrif. textunum hefur hann alltaf stt ntmann,s.s. kvikmyndir og frttabl, en einnig mlaralistina og mgulega listir almennt- og ekki sur fortina gegnum mannkynssguna, skldskap, lj, Bibluna, trml og blues hefir textager.

Ja, hann er bara frbr listamaur.

Hva varar spurningu na upphafi - kom g suur fr Staarfelli lok september fyrra eftir a hafa veri fyrir vestan 11 mnui.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 5.4.2009 kl. 15:35

7 identicon

g skil Magns svo a textar Dylans su betri en lgin, og slkt er auvita komi undir smekk. Stundum finnst mr textarnir betri og rum stundum eru lgin betri. Mr finnst v erfitt a alhfa en g get veri sammla v a Modern Times var ekki alveg ngu sterk. g var alla vega fljtt leiur henni.

orkell gst ttarsson (IP-tala skr) 5.4.2009 kl. 18:31

8 identicon

Ekki m gleyma Desire- voru ekki einhver hrif fr gyingatnlist gamla heimsin stasngvunum eirri pltu. En Dylan bar n vst ekki einn byrg eirri pltu.

Nei g var ekkert a ra um Dylan sem hljfraleikara - bara a velta v fyrir mr hvort hgt vri a lkja honum saman vi Rossini!!

Ertu nokku a fst vi spilafkla.

Kv

Magnus

Magnus (IP-tala skr) 5.4.2009 kl. 19:17

9 identicon

g s a g hef bi of lengi Danmrku - "lkja saman vi" etta er ekki slenska ea hva?

Magnus (IP-tala skr) 5.4.2009 kl. 19:21

10 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

a, g ekki neinum vandrum me hugmynd a lkja Dylan vi Rossini, hef lengi sagt a hafi maur tkifri til a fara tnleika me sjlfum

Ludwig van Beethoven

Sjostakovich, Mozart - ea segjum Arvo Part, ea einhverjum af eim trbadrum sem fru fram og til baka um hirir Evrpu forum - er um a gera a nta tkifri mean eir lifa og a sama vi um mig. Ekki vst a menn skilji etta hj mr, en a.

Modern Times er g plata finnst mr, annars er gtt a dma um a eftir ca. 10 r. Platan er ekki einst hrfandi og tmamtaverki Time out of Mind, en Modern Times er falleg ttablandin htt.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 6.4.2009 kl. 01:48

11 identicon

"og ar er Dylan mjg vanmetinn. Hann er afburar panleikari, mjg gur munnhrpuleikari (rur yfir msum stlum) og framrskarandi sngvari. a er helst a gtarleikur hans s ekki sterkur"

Sveinbjrn arna ruglast pan og gtar.

g segi a Modern Times standi Love and Theft tpast snning, en etta er a flestu leyti frbr plata og hefi ori me hans allra bestu ef a helmingur pltunar vri ekki endurunni efni fr rum.

Birgir Mr Hannesson (IP-tala skr) 18.4.2009 kl. 11:24

12 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

Sll Birgir, nei, g ruglast ekki hljfrum. Dylan er frbr panleikari, g segi einmitt a a s umdeilanlegt a hann s ekki sterkur gtarleikari. Lklega eru smu ttir ferinni hj honum varandi bi hljfrin, hann er ekki gur hljfraleikari hefbundinn htt,en samt frbr tnlistamaur.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 18.4.2009 kl. 13:40

13 identicon

haha... a er n samt lit nstum allra sem skrifa expecting rain og annarra a frni hans vi pani s afar takmrku. Enda var passa upp fyrst um sinn a a heyrist sem minnst paninu tnleikum svo a hafi aeins hkka v sustu r. Auk ess dugar nnur hndin til ess a telja au lg stdpltunum sem hann hefur seti vi pani. Ekki a stulausu.

Hins vegar hafa margir gtarleikarar tala um a stll hans s einstakur.

birgir (IP-tala skr) 21.4.2009 kl. 13:48

14 Smmynd: Sveinbjrn Kristinn orkelsson

ja, Birgir, a er gt a vi getum deilt um eitthva, en mr kemur lti vi hva "nstum allir Expectingrain" segja. a er einfaldlega mn skoun a Dylan s gur panleikari, er ekki fr v a segja megi eins og gerir hr a ofan, a stll hans s einstakur ( pani) Annars er etta karp um keisarans skegg, v a er tkoman sem skiptir mli, heildin. Varandi panleik Dylans vil g benda Oh Mercy, hver lk pan ar? J, eingngu Bob nokkur Dylan.

Sveinbjrn Kristinn orkelsson, 21.4.2009 kl. 16:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Frsluflokkar

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband