Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ađfaranótt 21.júní

Hér er kyrrđ. Í garđinum mínum eru nokkur tré - ţau rétt bifast, hćgt til og frá hćgt og varla merkjanlega, en laufin kyrr bíđa dagsins, sólregn eđa sorti gćtu ţau hugsađ. Já, svona getur ljóđrćnn hugur ályktađ í fávisku (hugsanir og laufblöđ - og blađrađ um grćnar tekönnur), en ég sem veit ekkert sá ţađ. Ađ sjá. Laufblađ kyrrt á tré sem hrćrist, hér úti í garđinum sem á mig og lifir mig. Garđurinn - og ţađ er nú allt og sumt, ađ sjá.

Áriđ er 2008 - Og ég fór um síđir til Mallorca.

Ferđ mín til Mallorca gerđi bćđi ađ stađfesta gamla fordóma um SÓLARLANDAFERĐIR og einnig stórlega ađ breyta hugmyndum mínum um ţennan gamla sólarlanda áfangastađ, Mallorca. Undur falleg eyja. Ég mun gefa stutta skýrslu fljótlega, ţó ekki vćri nema til en ađ festa á "blađ" hugmyndir og hughrif, en ţangađ til býđ ég ykkur upp á nokkrar ljósmyndir í albúminu Mallorca 08. - og á tónlistarspilaranum er nýtt gamalt efni, Sergei Rachmaninov og Dmitri Shostakovitch, nokkur verk frá Lake Constanz Festival16.maí 2007 og svo gullmolinn frá Dylanshrine.

 

 

mallorca.048


Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband