Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
27.5.2008 | 19:36
Dylan í ham - í kaldhömruđu íţróttahúsi.
Ţetta verđur stutt hjá mér, ég var ánćgđur međ tónleikana í gćr - hvađ flutning laganna áhrćrir. Ţetta húsnćđi, Nýja Laugardalshöllin, hentar alls ekki fyrir standandi tónleika, sviđiđ var alltof lágt og ég var ekki ánćgđur međ hljómgćđin - en sjálfsagt hefđi ţađ ekki veriđ betra í gömlu Höllinni.
Dylan og hljómsveit fluttu ţarna 17 lög á 2 tímum, 10 laganna voru af seinustu ţrem plötum kappans en hin 7 voru frá sjöunda áratugnum. Einhver hefur nefnt ađ seinustu plötur hafi ekki vakiđ mikla athygli - en ţađ er alrangt: Time out of Mind frá 1997 fékk mörg Grammyverđlaun og er almennt talin í hópi meistaraverka Dylans, Love and Theft kom út 2002 og fékk góđar viđtökur - Modern Times sem om út í hitti fyrra var víđa valin besta plata ársins 2006 (m.a. í Rolling Stone tímaritinu),platan fór í fyrsta sćti víđa um heim m.a. á Billboard og hér á Íslandi.
Söngur Dylans var fyrirtak í Nýju Höllinni, líklega sá sterkasti frá 2003, viđ fengum mjög góđar útgáfur af Stuck inside of Mobile..- The Levee gonna Break - Tryin to get to Heaven - Nettie More- I´ll be your Baby Tonight - Workingmans Blues#2 - Spirit on The Water - It´s Alright Ma- When the Deal goes Down - Ballad of a Thin Man - Blowing in The Wind - og hin sex lögin voru ekki illa flutt, en svona hittu mig ekki í hjartastađ. Ţetta voru fínir tónleikar međ listamanni sem enn er frumlegur og er virkur í útgáfu. Hinsvegar var ég á tónleikum Dylans í Osló í fyrra í Spectrum og ţar var setiđ (stórt hús, ca.10.000 manns) - setiđ í hálfhring um sviđiđ allir sáu vel, hljómurinn var frábćr og nánast hvert einasta lag hitti í hjartasađ. Munurinn liggur bara í húsnćđinu, ţví ef eitthvađ er ţá er Dylan enn betri í ár - sérstaklega sönglega.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
26.5.2008 | 14:11
Jćja Bob Dylan - Íslendingar eru ekki afleitir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar