Leita í fréttum mbl.is

Jćja Bob Dylan - Íslendingar eru ekki afleitir.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ekki selst upp á tónleika Bob Dylans í kvöld. Ţađ má svosem kenna efnahagsástandinu um ţađ ađ nokkru leiti og svo miklu frambođi á tónleikum eldri listamanna í popp og rokk geiranum. Ég vona ađ tónleikahaldarar fari ekki á hausinn á ţessu.  Ég gćti skrifađ langa rćđu um gćđi Dylans og hneykslast á landanum, en ţađ gerir mig bara pirrađann. Ég og mín fjölskylda eigum von á hörkutónleikum og viđ hvetjum ykkur öll ađ splćsa í miđa vegna ţess ađ Bob er enn frumlegur. Sjáumst í Nýju Höllinni í kvöld kl. 20:00

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Ţađ eru fleiri skýringar en yfirvofandi heimsendir á Íslandi. Hinn frábćri konsert sem hann hélt í Höllinni í denn hefur alltaf veriđ fordćmdir og var talinn lélegur. Ţađ er líka ţekkt ađ hann er ekki ađ spila sína gullaldartónlist. Ţó seinni tíma plöturnar sé alveg ágćtar ţá hafa ţeir ekki náđ margra eyrum.

Konsertinn var annars ok - band pró en leiđinlegt - sándiđ gott - HÚSIĐ HÖRMULEGT MARGFALT VERRA EN EGILSHÖLL! Ţar er sviđiđ ţó mun hćrra.

Ţegar ég fer á live konsert er grundvallar atriđi ađ sé gođiđ (ekki bara bakiđ á honum ţegar mađur reigir sif og stendur á tánum) Hann hafđi greinilega annađ hvort sagt hljómborđsleikarum upp eđa gleymt ađ ráđa hann. Hann stóđ á hliđ á sviđinu viđ hljómborđiđ allan tímann. Til hvers var míkrafónninn á miđu sviđinu og enginn í spotlightinu. Sorrí pínu spćldur í ţetta sinn. Var ţetta fyrsti konsertinn á eftirlaunum?

Halldór Ingi Andrésson, 26.5.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

Takk Halldór Ingi, góđur ţessi:" Var ţetta fyrsti konsertinn á eftirlaunum"

Svar: nei, reyndar ekki, Dylan var međ tónleika í St. John´s á Nýfundnalandi 24.maí ţ.e. á afmćlisdaginn. 

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 27.5.2008 kl. 18:56

3 identicon

Sćll Sveinbjörn,ég missti af ţér í gćr.Ég fór á tónleikana í gćr ásamt synum mínum 14 og 18 ára viđ vorum sáttir međ okkar mann.Ţađ er samt illţolandi ađ sjá og heira ţennan meistara í svona ömurlegu tónleikarými.En ţađ var samt gaman,Dylan mafían öll á stađnum sem er viđburđur útaf fyrir sig.Viđ fórum svo allir á eftir niđur á Grand Rokk og skemtum okkur ţar ásamt útlendingunum sem hafa séđ Dylan á tónleikum 200 +.Lćt ţig vita ţegat upptökur koma í hús.

Kveđja Óli Haukur

Ólafut Haukur (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 22:41

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţó seint sé, ţetta voru magnađir tónleikar, meira ađ segja betri en í hinni höllinni hérna um áriđ. Ég naut ţeirra forréttinda ađ fá sćti enda gamall mađur og ţar sem ég sat var hljómburđurinn fínn. En tek undir međ mörgum, ţessi salur er ekki bođlegur fyrir konserta, efalaust ágćtur fyrir matvćlasýningar...

Guđni Már Henningsson, 16.6.2008 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband