7.11.2008 | 02:41
Á kosningakvöldi, Bob í Minneapolis, Minnesota - Northrop Auditorium
Ef þið viljið heyra í Dylan á kosninganóttini í USA þá er konsertinn hér til hægri á Spilaranum. Fín upptaka og bob og hljómsveit eru í topp formi. Því miður kann ég ekki að setja mp3 fæla inn hér - til niðurhals.
Menn pæla alltaf í Dylan og fyrir þennan konsert pældu menn mikið, mun hann spila Masters of War og hitt og þetta, en 2004 spúði Dylan eldi og brennisteini í flutningi sínum á Masters of War á konsingakvöldinu þá. Dylan hafði gefið það í skyn að hann styddi Obama, svo menn hugsuð: hvað er mikið eftir af gamla baráttuneistanum hjá bob og hvað leggur hann á borðið á tónleikum í sínu gamla heimafylki og í gamla háskólanum sínum (sem hann stundaði nánast ekkert) Þess má geta að tveim dögum fyrr lék hann á "Íslendingaslóðum" í Winnepeg.
Nú, hann gerði miklu meira en að leika eitt lag sem gæti tengst kosningum, stjórnmálum, já eða heimspeki - það væri auðvitað erfitt á hvaða Dylan konsert sem er. En hann gerði betur en það, hér er lagalistinn (og flutningurinn var nánast allan konsertinn í efstu hæðum)
Á undan Blowing in the Wind sagði Dylan: "Ég er fæddur 1941 og það var árið sem ráðist var á Pearl Harbor, ég hef séð heilmikið af myrkviðinu, en nú eru breytingar á leiðinni/but it looks like change is coming"
1. | Cat's In The Well | ||||
2. | The Times They Are A-Changin' | ||||
3. | Summer Days | ||||
4. | This Wheel's On Fire | ||||
5. | Tangled Up In Blue | ||||
6. | Masters Of War | ||||
7. | Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again | ||||
8. | John Brown | ||||
9. | Beyond The Horizon | ||||
10. | Highway 61 Revisited | ||||
11. | Shooting Star | ||||
12. | It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding) | ||||
13. | Under The Red Sky | ||||
14. | Thunder On The Mountain | ||||
15. | Ain't Talkin' Like A Rolling Stone Blowin' In The Wind | ||||
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra This wheels on fire....
Guðni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.