8.2.2008 | 01:46
Hamborg 3.júlí 1990
Til gamans seti ég inn á spilarann (hér til hćgri) tónleika Bob Dylans frá Hamborg, 3.7.1990. Ţetta er ađeins nokkrum dögum eftir ađ hann var í Reykjavík međ tónleika og hér heyrist vel hversu góđur Dylan og hljómsveitin voru á ţessum tíma. Reyndar á ţađ viđ um flesta tíma!
Menn hafa sett fram ţá fullyrđingu í fjölmiđlum ađ tónleikarnir í Laugardalshöll 1990 hafi veriđ lélegir, um ţađ eru skiptar skođannir, sumir segja hreint frábćrir tónleikar - ađrir miđlungs, en lélegir ţađ er af og frá. Persónulega fannst mér nóg bara ţađ ađ fá tćkifćri til ađ vera á stađnum, á tónleikum hjá honum. Ţađ var bónus ađ heyra hann flytja góđa útgáfu af Hard Rain, Gotta Serve Somebody og Shooting Star - já, ég má ekki gleyma Ballad of a Thin Man. Ég var sáttur. Upptökur af tónleikunum í Höllinni eru til, ég á eintak, en hljómgćđi upptökunnar er ekki af bestu gerđ (finnst mér) svo ég sleppi ţeim ekki lausum hér.
Setlistinn í Hamborg:
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 34417
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Saka ráđherra um hvítţvott
- Vita ekki hvar grunađur morđingi heldur sig
- Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar
- Eitt ár eftir af leigusamningi braggans
- Brim keypti hóteliđ á Vopnafirđi
- Árásum á fangaverđi fer fjölgandi
- Búast má viđ snörpum vindhviđum
- Klćddi sig úr fötunum og sofnađi í stól
- Herjólfur fćr andlitslyftingu
- Ćtla sér ađ laga samkeppnislögin ađ breyttum ađstćđum í hagkerfinu
- Ćtla hvergi ađ hvika
- Bárđarbunga skelfur
- Stúdentar mótmćla hćrri gjöldum
- Hönnun á 26 borgarlínustöđvum
- Birgir áfram settur fangelsismálastjóri
Erlent
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefiđ Ţjóđverjum ţađ sem ţeir eiga skiliđ en ekki meira
- Grínistar fordćma ritskođun og styđja Kimmel
- Svipta hulunni af nćr aldargamalli ráđgátu
- Sjónvarpsstöđvar verđi kannski sviptar leyfi
- Mćđgur fundust látnar í sama húsi
- Segjast ekki ćtla sleppa fleiri gíslum
- Gráir fyrir járnum í hérađsdómi
- Tollastefna Trumps farin ađ bíta minni fyrirtćki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara ţoli ykkur ekki
- Hćgir á framförum í baráttu viđ langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstćđi Palestínu
Athugasemdir
Ég var ekki hrifinn af tónleikunum í Laugardalshöll. Ég ţori alveg ađ viđurkenna ţađ :-)
Ţorkell (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 05:04
No More One More Time er eftir Troy Seal og Dave Kirby og Dylan hefur líklega kynnst ţví hjá Jo-el Sonnier á plötunni Come On Jo frá 1990. Sonnier spilar á nikku og syngur cajun og er nokkuđ góđur.
Halldór Ingi Andrésson, 9.2.2008 kl. 23:42
Takk fyrir Halldór Ingi, ég reikna međ ađ Sonnier sé Suđurríkjamađur, best ađ slá honum upp.
Ţorkell, ţú ţorir - fínt, en gaman vćri ađ heyra rök fyrir ţessu hjá ţér.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 10.2.2008 kl. 00:10
já, ţetta segja ţeir á heimasíđu kappans, Jo-el Sonnier:
Jo-El Sonnier was born in Rayne, Louisiana to poor, French-speaking sharecroppers.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 10.2.2008 kl. 00:15
Mér fannst öll lögin hljóma svipuđ, sérstaklega vegna ţess ađ röddin var ekki í besta formi. Annars hef ég ekki heyrt tónleikana aftur svo ţađ er erfitt ađ rifja upp ákveđin atriđi. Man bara ađ ég var frekar skúffađur.
Ţorkell (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 02:42
Já, skil ţađ vel - Ţorkell, en ég held ađ hljómburđur Hallarinnar hafi haft sitt ađ segja á neikvćđan hátt, ţví ef ţú hlustar á hluta af lögunum sem ég er međ núna á spilaranum (eđa alla tónleikana) ţá heyrast alveg sömu útsetningarnar og röddin er fín. Örugglega er ţetta hinn frćgi dagamunur á tónleikum Dylans, skilst ađ seinkun á flugi frá USA hafi veriđ 7 eđa 13 tímar og svo heyrum viđ frábćra tónleika á Roskilde hvađ, 2 dögum eftir Reykjavík. Annars skiftir ţađ ekki máli, ţví fyrir okkur (mig og ţig) ţarf Dylan ekki ađ sanna neitt.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 10.2.2008 kl. 03:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.