6.12.2007 | 19:43
Live at Newport. Dylan í Von!
Bob Dylan, The Other Side of the Mirror: Live at Newport Folk Festival 1963-1965
Laugardaginn 8. desember 2007 kl. 16:00 til 19:00 verða Dylanvinir (Íslenska Dylan Mafían) með aðventustund í Von, Efstaleiti 7, R.vík. Sýndur verður nýr dvd diskur: Bob Dylan, The Other Side of the Mirror: Live at Newport Folk Festival 1963-1965
Allir vinir, velunnarar og óvildarmenn Dylans eru velkomnir. Frítt inn.Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helvíti hart að komast ekki (er Dylanvinur), er að opna myndlistarsýningu á sama tíma. Þú ert velkominn á opnun, Sveinbjörn, þó það sé deginum ljósara að þú eigir erfitt með það!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.12.2007 kl. 09:07
Þakka þér fyrir Ásgeir, haha já nokkuð ljóst það að ekki verð ég á tveim stöðum samtímis, en heyrðu, hvar er sýningin???
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 7.12.2007 kl. 17:54
Næsti bar - Ingólfsstræti, gegnt Óperunni.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.12.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.