3.9.2007 | 23:43
Eitthvað sætt fyrir Þróttara
Og enn vinnur Þróttur verðskuldaðan sigur í 1.deild karla (knattspyrna) - Þróttur - Grindavík:3-1
Ég óska öllum Þrótturum til haningju með efsta sætið í deildinni, en aðalatriðið er að komast upp um deild og það ræðst næsta fimmtudag kl. 18 á Valbjarnarvelli. Þá mætum við Þór frá Akureyri og fjölmenna nú Þróttarar.
Í kvöld kom það vel fram að efstu liðin í 1.deild eru jafnokar góðra liða í efstu deildinni, þegar Fjölnir lék við Fylkir, en Fjölnir er í 3.sæti 1.deildar. Þeir stóðu sig afburðar vel og unnu 2-1 í framlengdum leik. Til hamingju Fjölnismenn. Reyndar voru aðstæður mjög líkar og á laugardaginn í leik Þróttar og Grindavíkur, rigning og rok og mesta furða hvað liðin gátu leikið vel. Hér er staðan í 1.deildinni:
Þróttur: 43 stig, Grindavík:41 stig, Fjölnir:39 stig,ÍBV:32 stig, Fjarðarbyggð: 30 stig, Þór: 19 stig, Leiknir: 18 stig, Stjarnan: 16 stig, Njarðvík: 16 stig, Víkingur Ó: 16 stig, Reynir S: 15 stig, KA: 15 stig.
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.