1.8.2007 | 23:22
Og hvađ er NAADAC spurđi litla grćna laufiđ.
Í seinustu fćrslu vitnađi ég til NAADAC skírteinis sem ég fékk afhent á mánudaginn var ásamt Ţórdísi Davíđsdóttur og Herđi Svavarsyni. Til ađ útskýra máliđ ţá vísa ég til eldri fćrslu sem ég setti inn í janúar síđastliđinn:
Ég gat lagt aftur augun og slakađ örlítiđ á eftir ađ hafa stađist próf hjá NAADAC (The Association for Addiction Professionals - í Bandaríkjum N-Ameríku) http://naadac.org/ nú get ég á tillidögum kallađ mig Sveinbjörn K.Ţorkelsson NCAC I (National Certified Alcohol Counselor I) - humm og ţađ er alveg ágćtt. Ţetta próf hefur veriđ ţreytt af íslenskum áfengisráđgjöfum undanfarin ár eftir ađ samningar náđust á milli NAADAC og FÁR (Félag Áfengisráđgjafa) http://www.far.is/ Ţetta landsamband bandarískra áfengis og vímuefnaráđgjafa hefur undanfarin ár aukiđ samstarf viđ félög áfengisráđgjafa erlendis.
Ţađ var auđvitađ vođalega gaman ađ fá ţessa viđurkenningu, ţađ stađfestir ţá ţekkingu sem ég hef öđlast viđ lestur og í starfi seinustu ára (ég hóf störf hjá SÁÁ á árinu 2000) sem sagt styrkir mig faglega og gleđur mig stórlega. Ţennan dag voru međ mér ţau Erna sambýliskona mín, Trausti sonur hennar, Ragnheiđur systir mín, tvö börn hennar og frćnka frá Noregi, ađ ógleymdum vini mínum Höskuldi. Ţađ var ómetanlegt ađ hitta ţessa vini sína á svona stund.
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju međ áfangan, ţótt ţú hafir reyndar veriđ búinn ađ ná honum fyrir löngu. En útskrift er alltaf skemmtileg, ţótt sein sé.
Ţorkell (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.