19.7.2007 | 18:07
Stefnuskrá/Nú er lag á Læk,
Ég horfi yfir þessa bloggsíðu mína og hvað sé ég: Nokkrar fjölskyldumyndir og þrjár færslur með sex til átta mánaða millibili - og svo hugsa ég: Þessum manni liggur ekki mikið á hjarta! Þar sem þessi maður er ég sjálfur þá ætla ég að skoða þetta örlítið nánar.
Nú, hvað er þetta - það var aldrei meiningin að bregðast við öllu áreiti, öllum breytingum í lífi mínu og viðra hjarta mitt eins og útspítt hundsskinn á þessum stað. Ég hélt reyndar að mér myndi haldast á lykilorðinu lengur en í rauninni varð. Minnið orðið hriplekt og svo gleymir maður bara alveg að þarna á maður innskot hjá Mogganum, heila bloggsíðu sem hægt er að mæla í kb og kannski einhvertíma í mb (ef einhver skilur það)... Aldrei meiningin ... hver var þá meiningin, nú tilgángurinn með þessari bloggsíðu er glataður sjálfum mér og þýðir ekkert um það að tala, en hér er ný Stefnuskrá fyrir pos, bloggsíðuna mína á mbl.is: ........................................................ha?
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.