30.3.2009 | 14:57
Nýtt lag frá Bob Dylan. Auðvitað! Á blogginu hjá mér.
Jæja þá, í dag gaf Sony/Columbia okkur eitt lag af nýju plötu Dylans, en hún kemur út 28.apríl næstkomandi. Ég setti lagið á Tónlistarspilarann hér til hliðar og svo er slóðin á lagið hér fyrir neðan, en það verður aðeins gefins í 24 tíma (frá því í morgunn)
Til að Dylan yrði ekki einmanna á spilaranum þá setti ég einnig þarna inn nokkur lög með blues tónlistarmanninum Charlie Patton.
Um "lag" Dylans hef ég ekki mikið að segja núna, það er sára einfalt en líklega fínt upphafslag á nýju plötunni. Gaman að heyra í trompet og harmonikku, en nikkan kemur við sögu í öllum lögunum skilst mér.
hér er slóðin: http://www.bobdylan.com/
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 30. mars 2009
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Flugvelli lokað í Þýskalandi vegna dróna
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg