6.1.2009 | 03:00
Dylan og Isis 1975
Ég man algjörlega hvaða áhrif Isis hafði á mig þegar ég heyrði lagið fyrst 1976, en þá eignaðist ég Desire plötuna hans Dylans. Er það virkilega svo að maður muni svona lagað nákvæmlega? Nei, varla, en minnistætt var það - og minnið er e.t.v. eins og mynd sem er síbreytileg, þroskast, hrörnar, stundum með lykt og tilfinningum, stundum frosin, yfirborðið eitt og hitt og þetta líka.
Hér er myndbútur úr Renaldo and Clara, kvikmynd sem Dylan framleiddi um miðjan áttunda áratuginn, hún var tekin upp á tónleikaferðalaginu Rolling Thunder Revue 1975-76, fáir sáu myndina enda var hún fljótlega dregin til baka úr dreifingu. Það er margt ágætt í myndinni að mínu mati, en best er þó algjörlega þrumandi góðar upptökur af tónleikum Dylans og félaga. Þessi tónleikaferð var merkileg tilraun sem tókst, en auk Dylans kom fram fjöldi tónlistarmanna og tónleikarnir stóðu oftast 4 til 5 tíma (að því að mig minnir) - meira um Rolling Thunder Revue seinn.
Þið ýtið bara á play takkan, ef þið viljið heyra og sjá Isis:
Tónlist | Breytt s.d. kl. 03:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 6. janúar 2009
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar