Leita í fréttum mbl.is

Bob Dylan í Morrison, Colorado

 Hér er áhugaverđur lagalisti (setlist) frá tónleikum Bob Dylans í Colorado í gćrkvöldi, 19.7.07. 

1. Rainy Day Women #12 & 35l 2. When I Paint My Masterpiece 3. Watching The River Flow 4. Workingman's Blues #2 5. Rollin' And Tumblin' 6. Every Grain Of Sand 7. Cry A While 8. Spirit On The Water 9. Friend Of The Devil 10. Highway 61 Revisited 11. Shooting Star 12. Most Likely You Go Your Way (And I'll Go Mine) 13. Nettie Moore 14. Summer Days 15. Masters Of Wars       (encore) 16. Thunder On The Mountain 17. Blowin' In The Wind

Ég gat ekki setiđ á mér ađ skella ţessu upp hér, ţó ég sé međ link á Bobdates ţar sem gott yfirlit er um setlistana. Ástćđan er sú ađ ţarna eru nokkur lög flutt sem langt er síđan ađ dúkkađ hafa upp á tónleikum, nefni hér When I Paint My Masterpiece, Friend of the Devil og Workingman´s blues #2 - en ţađ hefur ekki veriđ flutt í USA á ţessu ári og ađeins einu sini í Evróputúr á seinasta vetri.


Bloggfćrslur 20. júlí 2007

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband