Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
23.2.2009 | 22:45
og hvað svo?
Og hvað á svo að gera við þessa 16 ára stúlku sem er talin tæla börn til "fylgilags" við dólgana? Dæma hana til langrar fangelsisdvalar?
Hún er einnig fórnarlamb - og þarf á hjálp að halda til að komast út úr þessu, en það er ekki víst að hún vilji þyggja hjálp. Hún sé vissulega sek um glæp, en ég er hræddur um hörku bandarískra dómstóla gagnvart henni.
Uppræta barnavændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2009 | 14:30
Tónlist og fótbolti
Á seinni árum hafa all nokkrar fótboltahallir verið byggðar - það er ágætt, en þegar var verið að vígja hverja höllina af annari þá stundi ég, íþrótta og tónlistarunnandinn, óh-og hvenær kemur að tónlistarhúsinu?
Vissulega eru þetta erfiðir tímar, en það eru góð rök fyrir því að það yrði dýrt að bíða, já og hætta við bygginguna. Við skulum sjá, eru það ekki 400 til 500 manns sem munu vinna þarna fljótlega? Skaðabætur á okkur vegna vanefnda við ýmsa vertaka og framleiðendur - o.fl.ofl.
Húsið mun standa og það munu koma nokkrar kreppur og löng velgengisskeið áður en það verður úrelt, eða fellur. Það fullyrði ég!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2009 | 23:20
Is it true, is it over! Rýnum í viðlag evrusöngsins okkar.
Lagið "Is It True" vann Eurovision forkeppnina hér heima.
Og mjög viðeigandi, verðugt, þetta er úr texta lagsins:
"Is it True, is it over, did I throw it away"
Sönn lýsing (djúpt?) úr iðu þjóðarsálarinnar, eða játning úr draumi íslenskra valdamanna?
Lagið Is it true til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt 15.2.2009 kl. 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar