Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
8.2.2008 | 01:46
Hamborg 3.júlí 1990
Til gamans seti ég inn á spilarann (hér til hćgri) tónleika Bob Dylans frá Hamborg, 3.7.1990. Ţetta er ađeins nokkrum dögum eftir ađ hann var í Reykjavík međ tónleika og hér heyrist vel hversu góđur Dylan og hljómsveitin voru á ţessum tíma. Reyndar á ţađ viđ um flesta tíma!
Menn hafa sett fram ţá fullyrđingu í fjölmiđlum ađ tónleikarnir í Laugardalshöll 1990 hafi veriđ lélegir, um ţađ eru skiptar skođannir, sumir segja hreint frábćrir tónleikar - ađrir miđlungs, en lélegir ţađ er af og frá. Persónulega fannst mér nóg bara ţađ ađ fá tćkifćri til ađ vera á stađnum, á tónleikum hjá honum. Ţađ var bónus ađ heyra hann flytja góđa útgáfu af Hard Rain, Gotta Serve Somebody og Shooting Star - já, ég má ekki gleyma Ballad of a Thin Man. Ég var sáttur. Upptökur af tónleikunum í Höllinni eru til, ég á eintak, en hljómgćđi upptökunnar er ekki af bestu gerđ (finnst mér) svo ég sleppi ţeim ekki lausum hér.
Setlistinn í Hamborg:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.2.2008 | 18:27
komdu fagnandi bob dylan
Ég fékk sms skeyti frá tveim félögum um hádegisbiliđ í dag, bob kemur í vor, sögđu ţeir. Mikiđ rétt, Bob Dylan kemur - kannski. Ég vil hvetja íslendingana sem eru ađ semja viđ menn bobs ađ leggja sig nú armennilega fram, ţađ er löngu tímabćrt ađ fá ţennan mikla tónlistarmann aftur hingađ. Hann hefur veriđ á fleygiferđ um Ameríku og Evrópu á hverju ári frá ţví hann kom hingađ í fyrsta sinn 1990, svo hefur hann auđvitađ heimsótt Eyjaálfu öđru hvoru og í nćsta mánuđi verđur tónleikaferđ um Suđur Ameríku. Stokkhólmur, Osló, Kaupmannahöfn eru fastir viđkomustađir Bob Dylan and His Band, en Reykjavík -ónei. Koma svo, strákar og stelpur, leggiđ ykkur fram ađ fá kallinn hingađ í vor!!
Ég fór á tónleika međ bob í Osló í fyrravetur og get fullyrt ađ hann er í toppformi, en ég hef stundađ tónleika (međ bob and his band) alltítt frá 2002.
Dylan kemur kannski | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 8.2.2008 kl. 01:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2008 | 02:18
Hvar - ó, hvar (og Stađarfell)
og hvađ hefur á daga mín drifiđ?
Skyldi ekki vera líf utan viđ blogg fćrsluna, eđa er einhver haldinn - ég blogga ţess vegna er ég/heilkenninu, eđa veikindunum? Ó, jú og jćja, ţiđ vinir mínir vitniđ um lífiđ á hverjum degi og oft lýsiđ ţiđ lífinu skemmtilega, ó, já af ást og umhyggju, stundum af hatri, öfund, hneykslun, en oftar ţó af forvitni og furđu. Ţiđ vitniđ um lífiđ og gefiđ mér um leiđ skissu af ykkur sjálfum - og ţannig er einnig um mig.
Nei, dagar lífs míns hafa ekki lit sínum glatađ, ég hef veriđ vestur á Stađarfelli seinustu vikurnar, eđa frá 17.desember 2007. Ó, nei, ég var ekki í langtíma međferđ ţarna á Fellsströnd í Dölum, ţetta er bara vinnan mín hjá SÁÁ. Semsagt, lifi enn. Slóđ á Dalina: http://www.dalir.is/
Hér er mynd af Stađarfelli, en ţađ er gamalt höfuđból og ţar bjó Ţórđur Gilsson, fađir Hvamms-Sturlu, á 12. öld. Á Stađarfelli var starfrćktur húsmćđraskóli frá 1927 til 1976.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guđfrćđiblogg o.fl.
Blogg síđa
Bob Dylan, heimasíđa á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíđa Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíđa
Ađallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágćt ljóđasíđa. ljód.is
ljóđ í massavís
SÁÁ
Flestir ţekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíđa SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráđgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráđgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góđ síđa međ setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar