5.2.2008 | 18:27
komdu fagnandi bob dylan
Ég fékk sms skeyti frá tveim félögum um hádegisbilið í dag, bob kemur í vor, sögðu þeir. Mikið rétt, Bob Dylan kemur - kannski. Ég vil hvetja íslendingana sem eru að semja við menn bobs að leggja sig nú armennilega fram, það er löngu tímabært að fá þennan mikla tónlistarmann aftur hingað. Hann hefur verið á fleygiferð um Ameríku og Evrópu á hverju ári frá því hann kom hingað í fyrsta sinn 1990, svo hefur hann auðvitað heimsótt Eyjaálfu öðru hvoru og í næsta mánuði verður tónleikaferð um Suður Ameríku. Stokkhólmur, Osló, Kaupmannahöfn eru fastir viðkomustaðir Bob Dylan and His Band, en Reykjavík -ónei. Koma svo, strákar og stelpur, leggið ykkur fram að fá kallinn hingað í vor!!
Ég fór á tónleika með bob í Osló í fyrravetur og get fullyrt að hann er í toppformi, en ég hef stundað tónleika (með bob and his band) alltítt frá 2002.
Dylan kemur kannski | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sammála þér. Dylan er sá músikant sem starfandi er sem ég væri mest til í að sjá. Jú, Gilmour deilir með honum fyrsta sætið, erfitt að gera upp á milli þeirra.
Einar (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.