3.2.2008 | 02:18
Hvar - ó, hvar (og Staðarfell)
og hvað hefur á daga mín drifið?
Skyldi ekki vera líf utan við blogg færsluna, eða er einhver haldinn - ég blogga þess vegna er ég/heilkenninu, eða veikindunum? Ó, jú og jæja, þið vinir mínir vitnið um lífið á hverjum degi og oft lýsið þið lífinu skemmtilega, ó, já af ást og umhyggju, stundum af hatri, öfund, hneykslun, en oftar þó af forvitni og furðu. Þið vitnið um lífið og gefið mér um leið skissu af ykkur sjálfum - og þannig er einnig um mig.
Nei, dagar lífs míns hafa ekki lit sínum glatað, ég hef verið vestur á Staðarfelli seinustu vikurnar, eða frá 17.desember 2007. Ó, nei, ég var ekki í langtíma meðferð þarna á Fellsströnd í Dölum, þetta er bara vinnan mín hjá SÁÁ. Semsagt, lifi enn. Slóð á Dalina: http://www.dalir.is/
Hér er mynd af Staðarfelli, en það er gamalt höfuðból og þar bjó Þórður Gilsson, faðir Hvamms-Sturlu, á 12. öld. Á Staðarfelli var starfræktur húsmæðraskóli frá 1927 til 1976.
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.