16.3.2010 | 14:59
Er þetta landflóttinn?
úr frétt: "Fólksfækkun varð á landinu á árinu 2009 í fyrsta sinn frá lokum 19. aldar. Þann 1. janúar 2010 voru 317.630 íbúar með fasta búsetu á Íslandi, samanborið við 319.368 ári áður. Fækkunin nemur hálfu prósenti. Á síðustu fimm árum hefur fjölgun landsmanna þó verið hlutfallslega ör eða 1,6% á ári að jafnaði."
1738!! Mér finnst þetta nú ekki vera mikið, þó við verðum að taka mark á nýfæðingum og dánartíðni (sem fréttin fer ekkert út í) 1738 færri manneskjur búa hér en í fyrra, en þá þarf auðvitað að taka mark á að fjölgunin stöðvaðist, 1.6% fjölgun er yfir 4000 manns - en á seinustu 5 árum voru auðvitað óðlilegir tímar, þenslutímar. Ég veit ekki hver eðlileg fjölgun þjóðarinnar er, veit þó að okkur hefur yfirleitt fjölgað meira en norður Evrópuþjóðum vegna fjölda barnsfæðinga.
Sumum finnst slæmt að fækkunin hafi ekki verið meiri, færri fara utan til að afla sér menntunnar, færri utan til vinnu - af því að vinna er ekkert auðfengin í nágrannalöndunum og meiri
birgðar eru á atvinnuleysistryggingum en ella. Við höfum semsagt notið þess (hingað til) að í okkur er flökkueðli og forvitni, - við erfiðleika hér heima hafa menn og konum leitað utan til vinnu og náms, Ísland hefur því oft verið fljótt að jafna sig á efnahagserfiðleikum. Þetta gerðist seinast 1968, en ekki svo mikið 1990 (eða upp úr 1990, þá skilst mér að lægð hafi verið) og kannski ekki svo mikið núna - þegar réttindi okkar eru mikil í allri Evrópu (núna) erum við þá hætt að stunda þessa þjóðaríþrótt? Ekki handboltann, heldur landflóttann.
Að lokum vil ég minna á að Rubber Soul er besta plata The Fab Four, The Beatles:))
317.630 bjuggu hér um áramótin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.