Leita í fréttum mbl.is

Ađfaranótt 21.júní

Hér er kyrrđ. Í garđinum mínum eru nokkur tré - ţau rétt bifast, hćgt til og frá hćgt og varla merkjanlega, en laufin kyrr bíđa dagsins, sólregn eđa sorti gćtu ţau hugsađ. Já, svona getur ljóđrćnn hugur ályktađ í fávisku (hugsanir og laufblöđ - og blađrađ um grćnar tekönnur), en ég sem veit ekkert sá ţađ. Ađ sjá. Laufblađ kyrrt á tré sem hrćrist, hér úti í garđinum sem á mig og lifir mig. Garđurinn - og ţađ er nú allt og sumt, ađ sjá.

Bloggfćrslur 21. júní 2008

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband