22.9.2007 | 21:34
Og Þróttur hikstar enn!
Ó, jæja, enn dregst það að Þróttarar sanni ágæti sitt (í 1.deild karla, knattspyrnu), í dag töpuðu þeir fyrir ÍBV 1-2 og þá ræðst staða okkar (Þróttara) í deildinni í seinasta leik - næsta föstudag er seinasti leikurinn og hann er við Reyni í Sandgerði sem núna er í fallsæti. Reynir virðist vera í nær vonlausri stöðu og það er auðvitað stórhættulegt fyrir Þrótt. Ef ég man rétt þá var þjálfari Þróttar, Gunnar Oddson, þjálfari Reynis í fyrra - þegar þeir fóru upp um deild, skondið, eða öllu heldur kaldhæðinslegt. Hugur minn er svoldið hjá Reynismönnum því það er svo svekkjandi að falla strax að ári, en til að Reynir haldi sæti sínu í deildinni þyrfti KA að tapa stórt fyrir Þór og þeir að vinna Þrótt örugglega. Sem auðviðað er ekki inni í myndinni hjá okkur Þrótturum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 22. september 2007
Eldri færslur
- Júní 2011
- Nóvember 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Tenglar
Annáll. Guðfræðiblogg o.fl.
Blogg síða
Bob Dylan, heimasíða á vegum Columbia útgáfufél.
Opinber heimasíða Bob Dylans/Columbia
Torrent tónleikasíða
Aðallega tónleikaupptökur, nýjar og gamlar.
Ágæt ljóðasíða. ljód.is
ljóð í massavís
SÁÁ
Flestir þekkja til SÁÁ, en umfang starfsins hjá samtökunum kemur mörgum á óvart. Heimasíða SÁÁ.
Fél. Áfengis og vímuefnaráðgjafa
FÁR er Félag áfengis og vímuefnaráðgjafa
Expecting Rain
Um Bob Dylan og ýmsa vini hans
Bob Dylan. Setlistar
Góð síða með setlistum og umfjöllun um tónleika Bob Dylans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Skrattinn úr sauðarleggnum frá Brüssel
- Fyrstu skil af fyrstu ritgerð Milliliðir úr Háskóla Íslands á Haustönn 2025 með APA-7 heimildaskrár.
- Ritgerð um Gylfaginningu, Ásgarður og Askur Yggdrasils er tekin í gegn af sjáfstæða rithöfindinum Milliliðir sem er enná að læra á lífið
- Haustmótið; Markús og Símon efstir og jafnir.
- ESB-innlimun og aflimun