Leita í fréttum mbl.is

Meet Me in the Morning, Bob Dylan

Þau tíðindi bárust í morgun að á tónleikum í gærkvöldi í Nashville, Tennessee, hafi Bob Dylan flutt Meet Me in the Morning í fyrsta skipti live á tónleikum og Jack White tók undir í söng og gítarleik. Og hvað með það gæti einhver spurt, ja það er nú bara þannig að þetta lag er af einni bestu plötu Dylans, Blood on the Tracks, og þó það sé ekki það þekktasta af plötunni þá er það ekki minniháttar lag, heldur tilfinningaþrungið blúslag með þó nokkrum blús textafrösum - en með sannri tilfinningu. Og aðalatriðið er auðvitað að það hefur aldrei verið flutt opinberlega fyrr og það er eitt af því sem gerir lífið skemmtilegt hjá Dylanvinum að rekast óvænt á gamla vini á tónleikum - þó þeir hafi ekki sést í segjum 32 ár (Blood on the Tracks kom út 1975). Jack White er annar tveggja meðlima The White Stripes og hann er einmitt fæddur 1975!

Lagalisti:   
Nashville, Tennessee
Ryman Auditorium

September 19, 2007

1.Leopard-Skin Pill-Box Hat (Bob á rafgítar)
2.Don't Think Twice, It's All Right (Bob á rafgítar)
3.Watching The River Flow (Bob á rafgítar)
4.You're A Big Girl Now (Bob á píanó og munnhörpu)
5.The Levee's Gonna Break
(Bob á píanó, Donnie á mandólín)
6.Spirit On The Water (Bob á píanó og munnh.)
7.Desolation Row (Bob á píanó og munnh, Donnie á mandólín)
8.Workingman's Blues #2 (Bob á píanó)
9.Things Have Changed (Bob á píanó, Donnie á fiðlu)
10.Most Likely You Go Your Way (And I'll Go Mine)
(Bob á píanó)
11.Meet Me In The Morning (first live concert performance)
(Bob á rafgítar og söngur, Jack White á rafgítar og söngur)
12.Highway 61 Revisited (Bob á píanó)
13.Nettie Moore (Bob á píanó, Donnie á fiðlu)
14.Summer Days (Bob á píanó)
15.Masters Of War (Bob á píanó)
  
 (uppklapp)
16.

Thunder On The Mountain (Bob á píanó)

17.

Blowin' In The Wind (Bob á píanó og munnhörpu)

Textabrot úr Meet me in the Morning:

Look at the sun sinkin' like a ship
Look at the sun sinkin' like a ship
Ain't that just like my heart, babe
When you kissed my lips?

 

 

 


Bloggfærslur 20. september 2007

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband