Leita í fréttum mbl.is

Leo Kottke á Bluesfest 2007

Leo Kottke ţekki ég nú ekki mikiđ, hef hlustađ á nokkur tóndćmi, hann er fćddur í Atlanta,Georgia, en menntast í Minnesota. Leikur á 6 og 12 strengja gítar blues, folk og jazz og bluegrass. Hann leikur einnig á mörg önnur hljóđfćri. 1975 gaf hann út sína ţriđju eđa fjórđu plötu og ţađ hefur líklega veriđ viđ upptökur hennar sem hann hitti Bob Dylan, talađi viđ hann í einn og hálfan klukkutíma án ţess ađ vita ađ náunginn vćri Bob Dylan (hann hefur sagt skemmtilega frá ţessu)

Ţađ voru 3 upptökustúdíó ţarna í sama húsi, en Dylan var á stađnum (Minneapoli minnir mig, allavega í Minnesota) ađ taka upp víđfrćgar viđbótarupptökur á Blood on the Tracks (1974) - en platan hafđi veriđ tekin upp í NYC og var "tilbúin"en Dylan var ekki sáttur og međ ađstođ bróđur síns fékk hann tónlistamenn af svćđinu međ sér í stúdíó. Ţeir gerđu fína hluti og ţannig var platan gefin út, međ mun hvassari í tón á nokkrum lögum, en margir halda meira upp á NYC útgáfuna sem hefur lengi veriđ fáanleg í ólöglegri bootleg útgáfu/eđa útgáfum.

Hér ađ ofan er mynd af umslagi plötunnar sem Leo Kottke gaf út 1975.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Margt verra en ţetta gamli Snćfellingur.

Rut Sumarliđadóttir, 3.1.2009 kl. 15:13

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson

á, ţađ má nú segja. Ţessi tónbútur er fallegur.

Annars á ég eftir ađ frćđast meira um ţennan blues gítarleikara, hann segist hafa talađ viđ Bob Dylan í einn og hálfan tíma án ţess ađ vita ađ ţetta vćri Dylan - og á ţá viđ ađ ţeir hittust ţegar Dylan var ađ taka upp Blood on the Tracks í Minnesota 1974, frćgar viđbótarupptökur viđ ţađ sem var ţegar fullkláruđ plata upptekin í NYC.

Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 3.1.2009 kl. 15:41

3 Smámynd: G Antonia

kvitt á nýja árinu og gleđilegt ár!!!1

G Antonia, 4.1.2009 kl. 03:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband