Leita í fréttum mbl.is

komdu fagnandi bob dylan

Ég fékk sms skeyti frá tveim félögum um hádegisbiliđ í dag, bob kemur í vor, sögđu ţeir.  Mikiđ rétt, Bob Dylan kemur - kannski. Ég vil hvetja íslendingana sem eru ađ semja viđ menn bobs ađ leggja sig nú armennilega fram, ţađ er löngu tímabćrt ađ fá ţennan mikla tónlistarmann aftur hingađ. Hann hefur veriđ á fleygiferđ um Ameríku og Evrópu á hverju ári frá ţví hann kom hingađ í fyrsta sinn 1990, svo hefur hann auđvitađ heimsótt Eyjaálfu öđru hvoru og í nćsta mánuđi verđur tónleikaferđ um Suđur Ameríku. Stokkhólmur, Osló, Kaupmannahöfn eru fastir viđkomustađir Bob Dylan and His Band, en Reykjavík -ónei. Koma svo, strákar og stelpur, leggiđ ykkur fram ađ fá kallinn hingađ í vor!!

Ég fór á tónleika međ bob í Osló í fyrravetur og get fullyrt ađ hann er í toppformi, en ég hef stundađ tónleika (međ bob and his band) alltítt frá 2002.

GaslightCafe62


mbl.is Dylan kemur kannski
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo sammála ţér. Dylan er sá músikant sem starfandi er sem ég vćri mest til í ađ sjá. Jú, Gilmour deilir međ honum fyrsta sćtiđ, erfitt ađ gera upp á milli ţeirra.

Einar (IP-tala skráđ) 5.2.2008 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Já ég er Snæfellingur o.s.fr. þannig get ég lýst lífi mínu, en ef þið viljið vita eitthað meira - sláið þá bara á nefið mitt eða hattinn, ég setti einhverjar staðreyndir hér fyrir innan. Possi.

Fćrsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34047

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband